bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 17:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 18. Aug 2009 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hedd úr 328i 98, ásar líta vel út og heddið sjálft er heillegt en það er vatnsskemdir ventlar, vanoskerfið framan á fylgir með brotinn ein festing fyrir það en ekkert sem er ekki hægt að redda.
Passar í E39-E46-E53-E60-E83-E85 og Z3 í vélar 2.5 til 3l
Image
Image
Image
Frábært varahluta hedd fyrir þá sem eiga svona bíla, þetta er ekki oft til sölu.
Verð 7000þ

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2009 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er þetta eitthvað sem ég gæti notað?

Ég er nátturulega ekki með double vanos..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2009 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
Er þetta eitthvað sem ég gæti notað?

Ég er nátturulega ekki með double vanos..

Ég er svona 95% viss um að þú getir ekki notað þetta. Þetta er bara fyrir nýrri 2.8 vélarnir.

Síðan segir Stebbi:
Quote:
Passar í E39-E46-E53-E60-E83-E85 og Z3 í vélar 2.5 til 3l

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2009 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Gunnar þú getur farið inn á realoem og skoðað þetta þar og hvort eithvað passar í þína vél.

328i e46 1998

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2009 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
nenniru ekki bara að geyma allt þetta dót þangað til ég hef þörf fyrir það? :lol:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2009 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Við eru að tala um 7þ krónur. Þegar þig vantar þetta þá kostar þetta 30þ

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2009 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
7000 kall fyrir svona er nátla ekki neitt og ef maður ætti svona vél þá þarf ekkert að hugsa sig um fyrir þetta verð

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2009 18:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
sh4rk wrote:
7000 kall fyrir svona er nátla ekki neitt og ef maður ætti svona vél þá þarf ekkert að hugsa sig um fyrir þetta verð



hættið að reyna að sannfæra mig um að kaupa dót sem ég hef ekkert pláss fyrir :lol: :lol: :lol:


ég verð bara að búa til pláss

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2009 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
ATH það eru sömu ventlar í M50 og M52
Gott ef það er ekki sama í M54


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2009 18:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
slapi wrote:
ATH það eru sömu ventlar í M50 og M52
Gott ef það er ekki sama í M54


Aaaaaaaa bíddu nú hægur. Ég er ekki viss um það. Það gekk ekki hjá mér, annar sverleiki á stönginni ef ég man rétt.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þekki þetta ekki nákvæmlega, en M52TU og M54 eru eins líkar og mismunandi BMW mótorar verða held ég bara!

Slífuð álblokk, double vanos og fleirra, veit samt að það eru mismunandi vatnslásar og hann er til vandræða í TU :D

Mætti segja að TU sé bara prototype af M54, en í M54 er bara búið að klára og fullkomna dæmið! 8)



:lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 00:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
IvanAnders wrote:
Þekki þetta ekki nákvæmlega, en M52TU og M54 eru eins líkar og mismunandi BMW mótorar verða held ég bara!

Slífuð álblokk, double vanos og fleirra, veit samt að það eru mismunandi vatnslásar og hann er til vandræða í TU :D

Mætti segja að TU sé bara prototype af M54, en í M54 er bara búið að klára og fullkomna dæmið! 8)



:lol:


Jebb. Hélt þetta líka þangað til ég var búinn að kaupa ventla úr M50 til að setja í M52, en þeir pössuðu ekki.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Var það TU???

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ég þarf eitthvað að grafa í þessu.
Ég veit um tilvik sem að M52 ventlar fóru í M50


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Aug 2009 00:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Jan 2003 17:37
Posts: 62
Location: Kopavogur
eldri gerðir af M50 til "93 eða "94 eru með 7mm ventla leggi. Nýrri eru með 6mm leggi.

_________________
BMW 518i

BMW 318iS "93


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group