bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bílverk BÁ
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 04:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég rakst á þetta bara af tilvilljun. :D

http://www.bilverkba.is/verkin.asp

Skoðið myndirnar, vel. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 09:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nokkrir flottir þarna, meðal annars þinn og svo þegar fallegi Cabrio E36 bíllinn var gerður ljótur, svo er þarna veruelga flottur Tranz Am og gott ef að bíllinn hans Ívars var ekki þarna líka?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 11:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hmm.. sá nú ekki E31 þarna en ég er ósammála því að þarna hafi E36 Cabrio verið gerður ljótur. Hann er einmitt mjög flottur þarna eftir þetta.

Seinna var svo settur á hann einhver risaspoiler (risa spillir :lol: ) og límmiðar á hliðarnar. Minnir meira að segja að hann hafi hækkað allsvakalega í verði eftir það en hefði að mínu mati átt að lækka því eitthvað kostar jú að taka þetta allt saman af. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 12:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
E31 á TVO bíla, hinn er svona "Mustang" man ekki hvað heitir og nokkuð flottur... :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Dr E31 á

Quote:
Mercury Capri 5.0 '83 - ASC/McLaren (Rep)


stendur í undirskriftinni :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
E31 á TVO bíla, hinn er svona "Mustang" man ekki hvað heitir og nokkuð flottur... :wink:


Hinn bíllinn sem E31 á er:

Mercury Capri 5.0 '83 - ASC/McLaren (Rep)

Eins og stendur í undirskriftinni hjá honum. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 13:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
er þetta ekki Cabrio bíllinn sem er með stóra inkaupakerruspoilernum????

Image

Sem sagt Þessi (djöfull er hann flottur þarna)!!!
Image

Er þetta Tjónabíll???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 13:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Dr E31 á

Quote:
Mercury Capri 5.0 '83 - ASC/McLaren (Rep)


stendur í undirskriftinni :wink:


Hahaha, mér fannst eins og ég hefði séð það einhversstaðar þegar rétt áður en ég skrifaði þetta! :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann er tjónaður já, ég og stefán fluttum inn kittið,

Það var ekki vel settá, nema að bílinn sé svo beyglaður,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 13:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Já hann getur verið skakkur bara eða eitthvað... Gapir kittið einhversstaðar...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Cabrio bíllinn var gullfallegur. :(

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Framan, þá er búið að skera það, það er "innar" öðru meginn en alveg í lagi hinu meginn,
þ.e einu meginn er stuðarinn nær bílnum en hinum meginn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 14:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
já ok, semsagt svolítið mix þarna á ferð...

En hvaða bíll er 100% perfect, enginn....

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Moni wrote:
er þetta ekki Cabrio bíllinn sem er með stóra inkaupakerruspoilernum????

Image

Sem sagt Þessi (djöfull er hann flottur þarna)!!!
Image

Er þetta Tjónabíll???


Þessi bíll er víst massa tjónabíll (allaveganna ef dæma má frá því sem að ég hef heyrt)...
Gaurinn sem að flutti bílinn inn sagði mér að hann hefði verið gullbrons á lit, þegar hann kom...ég man meira að segja eftir honum þannig!! Þá var hann reyndar ekki með M-kittið eða neitt svoleiðis...

Hann fór víst útaf og skmmdist illa, síðan var hann tekinn og gert víst mjög vel við hann, sprautaður silfurlitaður og þar sem að stuðarar og fleira eyðilagðist þá hafði verið keypt kitt.......

Sel það samt ekki dýrara en ég keypti það..
Just my freakin' 2cents


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Já sjáðu litinn sem er á rammanum utan um framrúðuna á project myndinni,,, gullbrons

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group