Ef mig grunar rétt þá er þegar búið að spyrja að þessu, en það var ekki skrifað meira þar inn til að svara þeim spurningum sem ég hafði á móti.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4091
Ég er nokkuð viss um að þetta er kaldræsibúnaðurinn. Það lokast ekki fyrir auka-bensín spíssinn (cold start injector).
Ef við gefum okkur að þetta sé L-jetronic þá myndi ég:
Fyrst prufa að klemma bensínslönguna sem liggur í cold start injectorinn.
Svo athuga kerfið í framhaldi af því ef bíllinn hættir að ganga asnalega.
En ágætt væri að fá upplýsingar um þetta til baka til að hægt sé að koma með ágiskanir sem eru nákvæmari.
Þér er líka velkomið að hringja í mig fram til og með þriðjudags takk ferir.
699-2268