bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Car Kit ?
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 21:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Oct 2003 10:57
Posts: 6
Munið þið eftir greininni sem kom í DV um Cobruna sem var smíðuð hér á landi? Bíllinn var smíðaður úr svokölluðu body kit, eina sem að vantar í raun í svoleiðis er vélin, og kanski einn eða tveir "óþarfa munaðar" hlutir .... allavega, mig langar ofboðslega mikið að kaupa mér svona kit, og smíða mér minn eiginn bíl .... getur einhver gefið mér upplýsingar um hvar á netinu hægt er að skoða, og panta svona kit?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 21:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Það vantar meira en vélina er það ekki??? Er ekki oftast notaður undirvagn af öðrum bíl, vél + gírkassi og drif??? Sá þátt um þetta á Discovery þar sem einhver hress gaur gerði svona kit-car Cobru og notaði Ford Sierru undirvagn og skellti V8 Ford vél + skiptingu í þetta og þetta var gullfallegur bíll hjá honum sem svínvirkaði.
Það eru fyrirtæki í Bretlandi og Bandaríkjunum sem er með svona Cobru kit. Annars getur það verið að hægt sé að fá þessi kit í mismunandi útfærslum. Allt frá því allra nauðsynlegasta upp í nánast "turn-key" útfærslu.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
moog wrote:
Það vantar meira en vélina er það ekki??? Er ekki oftast notaður undirvagn af öðrum bíl, vél + gírkassi og drif??? Sá þátt um þetta á Discovery þar sem einhver hress gaur gerði svona kit-car Cobru og notaði Ford Sierru undirvagn og skellti V8 Ford vél + skiptingu í þetta og þetta var gullfallegur bíll hjá honum sem svínvirkaði.
Það eru fyrirtæki í Bretlandi og Bandaríkjunum sem er með svona Cobru kit. Annars getur það verið að hægt sé að fá þessi kit í mismunandi útfærslum. Allt frá því allra nauðsynlegasta upp í nánast "turn-key" útfærslu.


Held að það sé rétt hjá þér með grindina og það allt, hélt þetta nefnilega líka, man samt ekki eftir neinni síðu með svona kit bílum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það er eitthvað fyrirtæki í afríku sem smíðar cobru skeljar fyrir ameríska markaðinn, þeir framleiða líka skeljarnar á Noble bílana.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 23:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Snildar bílar. Samt full dýrir fyrir kit car
Allt innifalið :)
http://www.caterham.co.uk/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 00:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
ég held að bíllinn hér á landi sé bara skelin, það er bara 350cid chevy í henni, mig minnir að ég hafi heyrt það... svo líka skipting á vélina...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Last edited by Moni on Mon 26. Jan 2004 12:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Car Kit ?
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
750IA_91 wrote:
Munið þið eftir greininni sem kom í DV um Cobruna sem var smíðuð hér á landi? Bíllinn var smíðaður úr svokölluðu body kit?


Það er nú búið að koma fram hérna í þræðinum, en það hjálpar þér örugglega að finna þetta ef þú leitar að "kit car", ekki "body kit".

Body kit er notað fyrir útlitsbreytingar kit fyrir bíla, svo sem brettaútvíkkanir, húdd með ristum, sílsalista o.s.frv.

Kit car er notað um bíla sem þú kaupir í (mis-samsettum) bitum og "skrúfar" saman sjálfur.

Þú gætir fundið eitthvað um þetta hérna

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 07:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
http://www.aksportscars.com/
http://www.kitsnclassics.com/
http://www.banmoco.co.uk/
http://www.banmoco.co.uk/ kíkjið á mini rodster hér

Allt sem er hér fyrir ofan er aðeins lítið brot af þessari síður hér fyrir neðan
http://www.kit-cars.com/manlist.html

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 18:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
moog wrote:
Það vantar meira en vélina er það ekki??? Er ekki oftast notaður undirvagn af öðrum bíl, vél + gírkassi og drif??? Sá þátt um þetta á Discovery þar sem einhver hress gaur gerði svona kit-car Cobru og notaði Ford Sierru undirvagn og skellti V8 Ford vél + skiptingu í þetta og þetta var gullfallegur bíll hjá honum sem svínvirkaði.
Það eru fyrirtæki í Bretlandi og Bandaríkjunum sem er með svona Cobru kit. Annars getur það verið að hægt sé að fá þessi kit í mismunandi útfærslum. Allt frá því allra nauðsynlegasta upp í nánast "turn-key" útfærslu.

Mark Evans er snillingur :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group