bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 16:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mig vantar svona
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 18:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Image

Hvar fær maður svona málingu ? Ég ætla að mála ventlalokið svart með svona grófri áferð en hef bara ekki hugmynd um hvernig þetta er gert svona gróft.

Vill ekki einhver miðla visku sinni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ef ég hefði visku mundi ég deila henni með þér :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég held nú bara að blokkin sé svona gróf, annars er bara að rúlla þetta

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Eða hitaþolið lakk í brúsa :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er sammála Mr. Renault, steypan er svona gróf, og svo máluð rauð.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég held nefnilega ekki, ég hef oft séð svona á hondum og fleiru og það er oftast eitthvað búið að flagna af og að er allt alveg slétt undir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 20:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
O.Johnson wrote:
Ég held nefnilega ekki, ég hef oft séð svona á hondum og fleiru og það er oftast eitthvað búið að flagna af og að er allt alveg slétt undir.


Hafðu það í huga að þetta er Ferrari en ekki Honda og það er örugglega aðeins meira lagt í vinnuna við Ferrari heldur en Hondu þannig að þetta er örugglega orginal á Ferrari :wink:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BMW X5 wrote:
O.Johnson wrote:
Ég held nefnilega ekki, ég hef oft séð svona á hondum og fleiru og það er oftast eitthvað búið að flagna af og að er allt alveg slétt undir.


Hafðu það í huga að þetta er Ferrari en ekki Honda og það er örugglega aðeins meira lagt í vinnuna við Ferrari heldur en Hondu þannig að þetta er örugglega orginal á Ferrari :wink:


Og hana nú.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 20:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þarf ekki bara að sýruþvo eða glerblása ventlalokið því að það mindast áloxiðhúð á því og lakkið tollir ekki á þessvegna. bara eins og að mála yfir rið :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 22:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég myndi athuga hvort ekki sé hægt að fá MATT Hammerite! Ég er búin að nota Hammerite víða og þetta er ótrúlegt stöff...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 04:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
til að fá þetta grófa look er notða eithvað plast held ég, örugglega ekki hægt að gera þetta bara sjálfur

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 21:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
kemur ekki grófa áferðin út því að þetta er steipt í sandi ég mindi giska á það

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 17:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Það hægt að gera þetta. Var að finna þetta og er að fíla þetta
http://www.bimmerboys.com/webpage/tricks/valvepaint.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 20:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Rosalega kemur þetta vel út - vonandi er góð ending á þessu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta virðist koma mjög vel út. Aðallega spurning með endinguna á þessu eins og bebecar segir.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group