bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 16:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
Fékk þennan fína e30 núna í seinustu viku, virkilega sáttur með hann

BMW e30 316
strákurinn sagði að það væri nýupptekin vél 1.8 og eitthvað tjúnnuð, veit ekki með það virkar bara fínt.
1989 árgerð
ekinn 177 á body
lakkið bara eins og nýtt
flottar 17" að aftan og 16" að framan
kittaður hringinn...veit ekki með afturstuðarann finnst ekkert sérstakur en sleppur.

planið á næstunni er voðalega lítið svosem:

laga eina framfelgu, mynd neðar
fá afturdekkin og henda þeim undir,hin orðin slétt
laga pústið
xenon í angel eyes
setja bassabox&magnara og betri hátalara
sprauta nýrun svört
skipta um stýri
veit ekki hvað ég geri með rassinn á honum.

örugglega einhver hér sem veit meira en ég um bílinn, þá má hann alveg henda á mig uppl. :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image
butt ugly

Image

Image

Image

Image
þetta verður lagað.

Image

Image

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
til hamingju Bjarki, ertu þá búinn að selja Camaroinn?

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 16:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
tinni77 wrote:
til hamingju Bjarki, ertu þá búinn að selja Camaroinn?


takk gamli, já tók þennann uppí :)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Er þetta kannski bíllinn?
http://www.shop.s-tuning.eu/front-bumpe ... -p-38.html

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 17:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
það held ég nú barasta

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Til hamingju, fínasti bíll. :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 21:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? :bawl:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gardara wrote:
Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? :bawl:



:aww:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
gardara wrote:
Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? :bawl:


ekki einhvern Camaro, Z28 sem að eyðir kannski aaaaðeins meira en þessi;) það er kreppa í dag, og bensínið er ekki gefins

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 21:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
tinni77 wrote:
gardara wrote:
Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? :bawl:


ekki einhvern Camaro, Z28 sem að eyðir kannski aaaaðeins meira en þessi;) það er kreppa í dag, og bensínið er ekki gefins


ég á ekki til orð

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 21:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
ég var nú bara búinn að fá nóg ( ekki illa meint ) með camaroinn og gat ekki séð framm á að eiga bíl sem eyðir 22l innanbæjar í skólanum, sem er ekki ódyr btw, þannig ég fékk þennann uppí :) alls ekki slæmt, bíll sem eyðir litlu, flottur og vekur athygli...þarf ekki meir ;)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Wed 12. Aug 2009 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Þessi Camaro var nú heldur ekkert með vél til að hrópa húrra fyrir

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Wed 12. Aug 2009 02:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
hvaða camaro var þetta?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Wed 12. Aug 2009 12:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
lt1 vél úr buick, var víst kraftlaus að mati berio afþvi hun var ekki nema 275 hö.

en þetta er þráður um e30 bílinn minn þannig höfum það þannig :)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 "SWEET"
PostPosted: Wed 12. Aug 2009 13:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Afhverju eru 17" felgur að aftan og 16" að framan!!! :argh: :rofl:

spurning með að redda sér nýjum sætum eða taka áklæðið af,,
Nýjum stuðurum og taka sílsana af
og annað stýri,

og felgur sem eru ekki misstórar :lol:

þá fer að skína smá fegurð af þessu kanski 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group