bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 03:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 132, 133, 134, 135, 136, 137, 138 ... 246  Next
Author Message
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Fri 07. Aug 2009 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
-Siggi- wrote:
Mér datt í hug að spyrja hérna í sambandi við Allianz.

Mér var ráðlagt að segja því upp og flytja sjóðin heim í ávöxtun.
Rökin eru að nýta það hve krónan er veik og sjóðurinn því búinn að tvöfaldast á stuttum tíma.

Hvað ráðleggið þið sem hafið vit á þessu ?


Persónulega myndi ég bara bíða.

Ef rökin eru krónan myndi ég alls ekkert vera að flýta mér. Krónan er ekki að fara að styrkjast í bráð.

Í hverju fjárfesti Allianz fyrir þig ? Voru þetta hlutabréf eða skuldabréf ? Markaðirnir erlendis hafa verið í sæmilegum gír undanfarið, þó ómöguelgt sé að segja að þeir verði það áfram.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Fri 07. Aug 2009 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Allianz var með langhæstu ávöxtun allra viðbótarlífeyrissjóða sem í boði eru hérlendis
samkvæmt úrtaki sem var birt í Fréttablaðinu fyrir skömmu eða 12% ávöxtun á meðan flest allir íslensku sjóðirnir voru með neikvæða ávöxtun,
Allianz fjárfestir aðalega í þýskum ríkisskuldabréfum.

Annars hef ég heyrt að sjóður 9 sé að gefa góða ávöxtun :roll:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja, ég lenti næstum því í að vera rændur í gær.
Ég skellti mér á Búlluna í gær og keypti borgara. Svo ætlaði ég mér að kaupa Fanta. Hann átti ekki hálfan líter, heldur bara í dós, lítilli dós 33cl. Þetta var takeout by the way, og hann sló verðið inn og mér sýndist ég hafa séð eitthvað furðulega tölu þegar hann var að pikka þetta inn svo ég spurði hvað dósin kostaði..

350 kr.

350 helvítis krónur fyrir 33cl. af Fanta! Ég tók að sjálfsögðu ekki dósina en þarna var ég næstum því rændur. Ég er enn orðlaus, veit ekki hvað maður á að segja um þetta. Ótrúlegt.. Ég hefði skilið þetta verð á veitingastað eða ef maður hefði setið þarna inni og fengið þetta í glasi, en nei, ef maður borðar inni, fær maður gos úr vél í pappaglasi. Ég er bara orðlaus.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 02:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
ValliFudd wrote:
Jæja, ég lenti næstum því í að vera rændur í gær.
Ég skellti mér á Búlluna í gær og keypti borgara. Svo ætlaði ég mér að kaupa Fanta. Hann átti ekki hálfan líter, heldur bara í dós, lítilli dós 33cl. Þetta var takeout by the way, og hann sló verðið inn og mér sýndist ég hafa séð eitthvað furðulega tölu þegar hann var að pikka þetta inn svo ég spurði hvað dósin kostaði..

350 kr.

350 helvítis krónur fyrir 33cl. af Fanta! Ég tók að sjálfsögðu ekki dósina en þarna var ég næstum því rændur. Ég er enn orðlaus, veit ekki hvað maður á að segja um þetta. Ótrúlegt.. Ég hefði skilið þetta verð á veitingastað eða ef maður hefði setið þarna inni og fengið þetta í glasi, en nei, ef maður borðar inni, fær maður gos úr vél í pappaglasi. Ég er bara orðlaus.


What? 350 krónur?

Búllan er algjör búllsh*t. Bjánalegt verð og bjánalegir skammtar. Ég hefði hætt við kaupin og frekar borðað sand heldur en að láta smána mig svona.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
SteiniDJ wrote:
ValliFudd wrote:
Jæja, ég lenti næstum því í að vera rændur í gær.
Ég skellti mér á Búlluna í gær og keypti borgara. Svo ætlaði ég mér að kaupa Fanta. Hann átti ekki hálfan líter, heldur bara í dós, lítilli dós 33cl. Þetta var takeout by the way, og hann sló verðið inn og mér sýndist ég hafa séð eitthvað furðulega tölu þegar hann var að pikka þetta inn svo ég spurði hvað dósin kostaði..

350 kr.

350 helvítis krónur fyrir 33cl. af Fanta! Ég tók að sjálfsögðu ekki dósina en þarna var ég næstum því rændur. Ég er enn orðlaus, veit ekki hvað maður á að segja um þetta. Ótrúlegt.. Ég hefði skilið þetta verð á veitingastað eða ef maður hefði setið þarna inni og fengið þetta í glasi, en nei, ef maður borðar inni, fær maður gos úr vél í pappaglasi. Ég er bara orðlaus.


What? 350 krónur?

Búllan er algjör búllsh*t. Bjánalegt verð og bjánalegir skammtar. Ég hefði hætt við kaupin og frekar borðað sand heldur en að láta smána mig svona.

Ég rölti nokkur skref yfir í Bónus sem er þarna rétt hjá. Og keypti mér 50cl. Appelsíndósir á 68 kr. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
ValliFudd wrote:
SteiniDJ wrote:
ValliFudd wrote:
Jæja, ég lenti næstum því í að vera rændur í gær.
Ég skellti mér á Búlluna í gær og keypti borgara. Svo ætlaði ég mér að kaupa Fanta. Hann átti ekki hálfan líter, heldur bara í dós, lítilli dós 33cl. Þetta var takeout by the way, og hann sló verðið inn og mér sýndist ég hafa séð eitthvað furðulega tölu þegar hann var að pikka þetta inn svo ég spurði hvað dósin kostaði..

350 kr.

350 helvítis krónur fyrir 33cl. af Fanta! Ég tók að sjálfsögðu ekki dósina en þarna var ég næstum því rændur. Ég er enn orðlaus, veit ekki hvað maður á að segja um þetta. Ótrúlegt.. Ég hefði skilið þetta verð á veitingastað eða ef maður hefði setið þarna inni og fengið þetta í glasi, en nei, ef maður borðar inni, fær maður gos úr vél í pappaglasi. Ég er bara orðlaus.


What? 350 krónur?

Búllan er algjör búllsh*t. Bjánalegt verð og bjánalegir skammtar. Ég hefði hætt við kaupin og frekar borðað sand heldur en að láta smána mig svona.

Ég rölti nokkur skref yfir í Bónus sem er þarna rétt hjá. Og keypti mér 50cl. Appelsíndósir á 68 kr. :lol:


Hver étur á búllunni? Þetta er jafn fokkin slæmt og McDonalds.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Stanky wrote:
ValliFudd wrote:
SteiniDJ wrote:
ValliFudd wrote:
Jæja, ég lenti næstum því í að vera rændur í gær.
Ég skellti mér á Búlluna í gær og keypti borgara. Svo ætlaði ég mér að kaupa Fanta. Hann átti ekki hálfan líter, heldur bara í dós, lítilli dós 33cl. Þetta var takeout by the way, og hann sló verðið inn og mér sýndist ég hafa séð eitthvað furðulega tölu þegar hann var að pikka þetta inn svo ég spurði hvað dósin kostaði..

350 kr.

350 helvítis krónur fyrir 33cl. af Fanta! Ég tók að sjálfsögðu ekki dósina en þarna var ég næstum því rændur. Ég er enn orðlaus, veit ekki hvað maður á að segja um þetta. Ótrúlegt.. Ég hefði skilið þetta verð á veitingastað eða ef maður hefði setið þarna inni og fengið þetta í glasi, en nei, ef maður borðar inni, fær maður gos úr vél í pappaglasi. Ég er bara orðlaus.


What? 350 krónur?

Búllan er algjör búllsh*t. Bjánalegt verð og bjánalegir skammtar. Ég hefði hætt við kaupin og frekar borðað sand heldur en að láta smána mig svona.

Ég rölti nokkur skref yfir í Bónus sem er þarna rétt hjá. Og keypti mér 50cl. Appelsíndósir á 68 kr. :lol:


Hver étur á búllunni? Þetta er jafn fokkin slæmt og McDonalds.

My first and last meal þar, það er nokkuð ljóst :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
..og þessir hálfvitar fatta ekki að þeir eru að keyra viðskiptin í burtu með því að okra svona á fólki.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta er okur! Alveg þoli ég ekki stundum að vera íslendingur á íslandi ... allt mega dýrt! Væri fínt að koma hingað í frí sem útlendingur.. þá er þetta ekkert hrikalega dýrt :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
einarsss wrote:
Þetta er okur! Alveg þoli ég ekki stundum að vera íslendingur á íslandi ... allt mega dýrt! Væri fínt að koma hingað í frí sem útlendingur.. þá er þetta ekkert hrikalega dýrt :lol:


Miklu dýrara að versla á íslandi en new york til dæmis... (þó maður borgi með krónum á báðum stöðum)

Alveg ótrúlegar verðhækkanir hérna á Íslandi... virðist töluvert yfir gengisbreytingum...

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
///M wrote:
einarsss wrote:
Þetta er okur! Alveg þoli ég ekki stundum að vera íslendingur á íslandi ... allt mega dýrt! Væri fínt að koma hingað í frí sem útlendingur.. þá er þetta ekkert hrikalega dýrt :lol:


Miklu dýrara að versla á íslandi en new york til dæmis... (þó maður borgi með krónum á báðum stöðum)

Alveg ótrúlegar verðhækkanir hérna á Íslandi... virðist töluvert yfir gengisbreytingum...


Rosalega mörg fyrirtæki hafa nýtt tækifærið og hækkað verð á sumum vörum alveg út úr kortinu í þessum gengisbreytingum.

Verðskyn hjá mörgum hefur brenglast svo mikið að fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið það er stundum að borga fyrir hlutina.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Allur skyndibiti á íslandi hefur tekið dýfu í gæðum, nema kannski þá Bæjarins Beztu... þar að auki hafa þau ekki hækkað verðið þar.

Og BTW ef þið skreppið til Akureyrar einhverntíman á næstunni... ekki borða á DJ grill... það er versti matur sem ég hef smakkað EVER.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hver fer að borða á stað sem heitir DJ grill :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Allur skyndibiti á íslandi hefur tekið dýfu í gæðum, nema kannski þá Bæjarins Beztu... þar að auki hafa þau ekki hækkað verðið þar.

Og BTW ef þið skreppið til Akureyrar einhverntíman á næstunni... ekki borða á DJ grill... það er versti matur sem ég hef smakkað EVER.


Hef nú smakkað borgarann þar, mér fannst hann alveg ágætur :oops:

Ég vill samt fá útibú frá Ömmu Habbý suður og norður... Þá væri maður vel settur 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 10. Aug 2009 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
gunnar wrote:
Kristjan wrote:
Allur skyndibiti á íslandi hefur tekið dýfu í gæðum, nema kannski þá Bæjarins Beztu... þar að auki hafa þau ekki hækkað verðið þar.

Og BTW ef þið skreppið til Akureyrar einhverntíman á næstunni... ekki borða á DJ grill... það er versti matur sem ég hef smakkað EVER.


Hef nú smakkað borgarann þar, mér fannst hann alveg ágætur :oops:

Ég vill samt fá útibú frá Ömmu Habbý suður og norður... Þá væri maður vel settur 8)


verð að vera sammála með DJ Grill, fínasti börger sem ég fékk þegar ég fór þarna seinast


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 132, 133, 134, 135, 136, 137, 138 ... 246  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group