bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hitt og þetta
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 22:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ég er á 520i árgerð 90 og ég var að velta fyrir mér hvort að einhver vissi hvernig best væri að tengja keilu aftur í skott og magnara.
1.Hver er besta leiðin að leggja þetta aftur í skott?
2.Eru til einhverjar teikningar um rafmagslagnir í bílnum?
3.Veit einhver um myndaseríu líkt og var hérna á bmwkraftur.is ,( það var 316 eða 318), um að skipta um framljós og stefnuljós?
4.Hvar eru ódýrust framljós, þá annaðhvort hella eða bosch?
5.Hvar fæ ég xeonon perur eða hvað það heitir og passar það allveg í venjulegar luktir? :roll:

Með von um góð svör,
Ingi Jensson.
__________
:twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jan 2004 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
1.
Besta leiðin er einfaldlega að taka sætin úr, og listana úr hurðasílsunum, og síðan koma snúrunum fyrir.
Það er ekki gott að allir vírar liggi saman hlið við hlið, því að þeir geta truflað á milli.

Í eina leið viltu leggja:
- 1 þykkan vír fyrir 12volt (+) úr rafgeymi
- 1 þunnan vír frá remote tengi aftan á spilara

og aðra leið (hinum megin í bílnum)
- RCA snúru aftan úr spilara.

Fyrir jörð í magnarann geturu notað einhvern góðan stað aftur í skotti bara,
einhverja ró þar sem gott samband er beint í boddí, engin málning á milli!



2. Það er án efa til, hvað vantar þig?

5. Xenon er meira en perur, það er ljósabúnaður og kostar slíkur heilan helling.
Aftur á móti geturu komist "býsna nálægt" því með því að kaupa einhverjar "Super White/Blue" perur og ættir að fá það í 12volt og slíkum búðum. Þær ættu að passa í venjuleg perustæði, og ekki kosta neitt alltof mikið.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jan 2004 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ef batterýið er í skottinu þá er ekki leggja rca snúrur eða hátalara snúrur í stokkunum með battery kapplinum ur skottinu.
Hann truflar, kemur svona skemtilegt altenator væl í hátölurönum þegar maður gefur í.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jan 2004 23:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Árni kemur sterkur inn :D

En já, ég þekki svo lítið inn á bimman sambandi við að rífa einhvar úr honum :? En getur einhver hjálpað mér að tengja keilu aftur í skott gegn greiðslu ( reyndur maður sem gerir það vel )? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group