Smá update
Drullaðist loksins í skúrinn í gær í fyrsta skiptið síðan fyrir bíladaga, fékk smá ógeð á tímabili.
Skipti um kveikjulok, kveikjuhamar og kertaþræði og minnkaði kertabilið niður í 0,5mm
Setti í þræði frá Bavarian autosport, 8mm og á að vera betra.

Quote:
Loosen the reins on your thoroughbred with our 8 mm ignition wires. Stock Ignition wires have built-in resistors that reduce voltage to your spark plugs. That's like keeping a tight rein on a thoroughbred race horse -- it wants to run faster but can't. Our 8mm wires loosen those reins, providing the hotter spark your BMW craves. Both the wires and boots use a spiral core magnetic suppression conductor to provide a higher spark voltage for maximum combustion efficiency. And they're insulated with 8mm of pure silicon to completely eliminate interference. Lifetime warranty.
vegna mega pústleka þá gat ég ekki alveg áttað mig á því hvort hann skánaði eitthvað. Það er önnur ferð í skúrinn í kvöld með krosslagða fingur og vona að ég þurfi bara að herða greinarnar frekar en að þær séu brotnar
Ef þetta verður meira ves þá fer hann bara af númerum og ég græja þetta í vetur
