bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Góður Einar! Ég átti einu sinni IX sem vetrar beater.. awesome bílar í snjóinn! :D

Ps. Hentu þessum felgum... NÚNA :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Var einu sinni með VH 202 (stendur í vöku núna,,,, :shock: mega ljótur ) í láni frá Bílaumboðinu,, sáluga og Pétur Óli lánaði mér þennann eðal bíl yfir áramót,,

allt á kafi í snjó,, og ég bara átti ekki orð hvað þetta fór í snjónum :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
Góður Einar! Ég átti einu sinni IX sem vetrar beater.. awesome bílar í snjóinn! :D

Ps. Hentu þessum felgum... NÚNA :lol:



haha, þú átt felgurnar sem mig langar í .. getum við ekki komist að einhverju samkomulagi? :angel:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 13:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Jul 2009 18:11
Posts: 26
Helvíti laglegur miðað við að vera wagon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 15:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Magnús Þór wrote:
Helvíti laglegur miðað við að vera wagon



þeir eru flottastir

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þar sem ég hef ekki hugmynd um hvenær var skipt um tímareim síðast þá pantaði ég áðan reim,strekkjara,vatnsdælu,vatnslás og einhverjar pakkningar áðan af netinu :) ætla svo að henda þessu í svo þegar þetta kemur ásamt að skipta um olíu,síu,loftsíu, kerti.. býst við að mála líka ventlalokið og soggreinina svo þetta looki alveg þokkalega. Þá ætti maður að vera orðinn nokkuð safe og klár fyrir veturinn :D


Annars vantar mig viftukúplingu sem fyrst ef einhver á ... endilega senda mér PM

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:


Annars vantar mig viftukúplingu sem fyrst ef einhver á ... endilega senda mér PM


Var það vandamálið með hitann ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Alpina wrote:
einarsss wrote:


Annars vantar mig viftukúplingu sem fyrst ef einhver á ... endilega senda mér PM


Var það vandamálið með hitann ??



jebbs, sú sem er núna í er ekki að "læsa"

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Þetta er flott græja Til hamingju með hana eina sem vantar eru felgurnar annars nicce:)

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
keypti strutbrace í bílinn að framan áðan :shock: Þurfti að tjakka hann upp fyrir miðju svo ég næði að koma þessu í.. það gaf þennan auka cm sem ég þyrfti til að koma þessu í, ekkert smá flex í boddýinu á þessu greinilega.

Tók svo prufurúnt og get varla sagt að ég finni mun :lol: fékk þetta þó cheap

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bartek44 wrote:
Þetta er flott græja Til hamingju með hana eina sem vantar eru felgurnar annars nicce:)



Takk .. ég er að vinna í þessu með felgurnar

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Mon 03. Aug 2009 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Veist að ég á viftukúplingu

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Tue 04. Aug 2009 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ingo_GT wrote:
Veist að ég á viftukúplingu



jamm.. tek hana hjá þér :)

Svo er bíllinn á leiðinni í púst fljótlega.. kerfið undir honum er alveg ónýtt. Ætla setja orginal kút undir og svo bara rör frá greinum. Er að velta fyrir mér hvort það heyrist einhver munur við að tengja saman rörin með H tengingu? ásamt hvort ég ætti láta setja sverari rör undir eins og t.d 2" í stað 1.75" (minnir að orginal sé þannig)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Tue 04. Aug 2009 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ef ég ætti þennan bíl myndi pústhljóð vera eitthvað sem ég myndi vilja halda í lágmarki.
Halda honum comfy bara.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 IX - RO-130
PostPosted: Tue 04. Aug 2009 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
já klárlega en ég hugsa að þetta muni alls ekki vera hávært, oem kúturinn dempar alveg sæmilega ... er í raun bara að sleppa hvarfanum

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group