Er að selja hér mjög vandað og vel smíðað bassabox sem samanstendur af 2x12" Alpine TypeR keilum .
Búið er að smíða tréhlíf sem smellur utanum magnarana, þéttirinn og deiliboxið svo allar snúrur eru faldar.
Boxið var með skottstærð á 5 línu E34 BMW í huga þegar það var smíðað og smellpassar því akkurat í þá en auðvitað í flesta aðra bíla líka.
Hvor keila er 1000w peak, eða 300rms.
Hvor keila er 4ohm+4ohm, hvor víruð niður í 2 ohm og saman niður í 1ohm.
Magnarinn sem er tengdur við þær er Clif Design gerð (CD760HC) 2 rása sem er brúaður til að keyra dótið vel. Hann skilar því þannig 1500w peak við 1ohm, eða sem nemur 1000rms. Hann er 0.5 ohm sterio stable.
Svo er á boxinu góður hátalaramagnari, Renegade V8 ren1000s og skilar hann 4x250w peak power. 4x75rms. Hann er 20hm sterio stable.
Einnig er 2.0 Farad þéttir á boxinu sem er tengdur á milli aðalstraums og bassamagnara.
Það er á þessu um 5 metra löng 35 qarada snúra sem þolir 250 Amper. Á henni er aðalöryggi við geymi sem er 200A og fer það inní deilibox sem getur skilað út 4 100 Ampera snúrum. Aðeins er notuð 2 hólf í því þar sem það eru 2 magnarar.
Bassamagnarinn er sjálfur með 4x25 Ampera öryggi og hátalaramagnarinn 2x25A öryggi að mig minnir.
Skylst að bara 2 svona nýjar keilur kosti í dag yfir 100 þúsund í Nesradio þannig allur þessi pakki kostar sitt nýr.




Verðmiðinn er 100 þ.
Ef þið hafið áhuga getið þið haft samband í pm eða í síma 661-2959
Kristófer V
Myndir eru frá Jón M hér á spjallinu . Hann smíðaði boxið líka.