bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 08:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Framljós
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 14:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Ég er að pirra mig mikið yfir framljósunum á bílnum hjá mér. Þannig er að ljóskerinn duga bara ekki neitt .. varla búnað setja eitt í þegar hitt deyr :( Og ég veit margt skemmtilegra en að skipta um þetta :P Er ég að kaupa léleg ljósker eða hvað :?: Hef bara keypt svona ljósker í local búð hérna á Akranesi , ætti ég að fara kaupa þetta annarstaðar og hvar þá.....

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 15:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
ertu að tala um perurnar eða ljósið sjálft???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 16:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
mmm.. þetta er bara ljóskerið eins og það leggur sig. Hann er eineygður með dagljósabúnaðnum , en ef eg set háuljósinn á þá kemur geisli á kerið. :?

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 03:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
þá er bara farinn vír í sundur eða realy bilað

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 12:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
mmm... sko ef ég skipti um ljósker þá virkar það alveg í "X" tíma ... ef þetta "realy" farið ætti þá nokkuð að koma ljós þótt ég skipti um ljósker?

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ertu að kaupa heilt ljós alveg, hvað kostar það eiginlega,

ég myndi reyna að finna ljós á partasölu ef það er svoleiðis hjá ykkur fyrir norðan

Ef það er glerið sem er alltaf að springa og er original Hella eða Bosch þá þarftu að setja glæra filmu yfir ljósið, eins þykka og þú getur, notar hita blásara til að mýkja plastið svo að það komist slétt yfir glerið og coveri alveg,

þá færðu bara smá dent í filmuna í staðinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 13:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er þetta nokkuð ameríkutýpa með ljósasamloku?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Er þetta nokkuð ameríkutýpa með ljósasamloku?


Ef þetta er svoleiðis, þ.e. samloka, skiptu þá strax yfir í "european" ljós, þ.e. H1 (held það sé á E30) það er miklu ódýrara að skipta um H1 peru helur en samloku, örugglega til hjá Bílastart Garðabæ.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 18:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Þakka svörin !
Jú þetta er ameríkutýpa með svona ljósasamloku. :) Hljómar mun betur að skipta um peru en samloku. Er þetta mikið mál að breyta yfir í european ljós , og kannski dýrt þá ? #-o

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Off topic en

gstuning wrote:
...ég myndi reyna að finna ljós á partasölu ef það er svoleiðis hjá ykkur fyrir norðan...
:lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jan 2004 20:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
ehhe :)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group