bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: e30 baur á landinu
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 15:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
jæja ég er búinn að heyra töluvert um hvíta baur-inn sem á að hafa tjónast 95 og afskráður
en er að deyja úr forvitni um hvort hann sé til ennþá og ef svo er þá hvernig ástandið er á
honum...

gaman væri líka ef einhver ætti myndir af honum!

og ennþá skemmtilegra ef væri til gamlar myndir af mínum! PG248

eða bara sögur af bílunum!!!

með von um svör
kv Magnús "baur böllur" :mrgreen:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Hvíti baurinn er staddur fyrir utan Akureyri á partasölu sem heitir Auto ehf minnir mig...hann á að fara í uppgerð en það verður pottþétt ekki á næstunni :roll:
hann er inni í stórri skemmu sem er troðfull af bílum...mega vesen að ná honum út örugglega...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Get ekki sagt þér neitt um hvíta því miður.

Átti PG-248 í stuttan tíma um 1999-2000 minnir mig. Keypti hann á heilar 80þús í Hafnarfirði. Var þá orðinn svolítið þreyttur. Fyrri eigandi hafði klesst hann smá að framan, "blæjan" var léleg og lak og bíllinn var pústlaus og gekk illa.

Það var mikill hugur í mér en því miður lítil kunnátta til staðar á þeim tíma. Fór með hann í Púst til Einars áttavilta og hann smíðaði undir hann flott opið kerfi. Fór svo með hann til Högna á Suðurlandsbraut og hann fór aðeins yfir hann og fékk hann til að ganga betur.

Svo stuttu seinna áður en ég fékk beygluna viðgerða þá tók hann upp á því að fara ekki í gang. Kunni ekkert og gat ekkert og auglýsti hann því til sölu á eitthvað lítið. Skipti slétt á gangfærum og þokkalegum E30 316i og seldi hann svo.

Sá sem keypti hann af mér var svona bílskúrs braskari. Hann gerði tilraun til að rétta bílinn, bílskúrssprautaði bílinn og felgurnar, keypti ný dekk og fékk hann í gang. Var víst eitthvað lítið að. Hann setti í ljót en heil blá sæti í stað ónýtra sæta. Sá hann svo auglýstan stuttu seinna á 400þús.

Veit svo ekki af honum fyrr en í innkeyrslu á Langholtsveginum fyrir um tveimur árum þaðan sem þú keyptir hann held ég...

Vonandi að þú komir þessu í lag. Hefði gaman af því að sjá hann í lagi.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Eins og áður hefur komið fram þá fór bíllinn upp á skaga, sennilega eftir að JOGA átti hann. Bíllinn var í eigu sama aðila þegar ég rakst á hann fyrir utan Vöku þar sem var verð að gera hann klárann í niðurrif. Ég fékk Vöku til að selja mér bílinn og geyma, ég hafði ekki aðstöðu til að taka bílinn svo ég auglýsti hann hér á kraftinum þar sem Maggi kaupir hann af Vöku.
Á bílnum hvíldi 2 til 300 þús sem ég fékk létt af honum.

Ég skoðaði þennan hvíta '89 og þá var hann ferlega flottur, hvítur með bláa blæju og innréttingu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 07:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
Ég keypti hann reyndar af Vöku og Maggi kaupir hann síðan af mér.
Ég held að ég hafi átt hann kannski í mánuð, keypti hann bara svo að hann yrði ekki rifinn.

Hann er allavega í góðum höndum núna, gaman að sjá hvað Maggi er búinn að gera góða hluti með þennan bíl.

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Klárlega með meira spennandi uppgerðum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Pétur Lents átti þann hvíta, held ég alveg örugglega einhvern tíman, annars ætti Alpína að vita eithvað um þennan bíl.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 07:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefan325i wrote:
Pétur Lents átti þann hvíta, held ég alveg örugglega einhvern tíman, annars ætti Alpína að vita eithvað um þennan bíl.


Þetta er rétt hjá Stefáni ,,
Pétur Lentz átti þennann bíl 84 árgerð ef að mig misminnir ekki,,

323,,,,,,, Þótti MEGA töff á sínum tíma.. og alveg feyki mikill headturner ,, þá voru blæjubílar EKKI nánda nærri eins algengir og í dag,,

ætlaði að kaupa þennann bíl 1999,, en hann var það illa klestur að ég hætti við,,
bíllinn var einmitt staðsettur á Akureyri.. hringdi í eigandann sem sendi mér myndir,, og þetta var full mikið project fannst mér þá.

en bíll sem án vafa var mikill status symbol í E30 flórunni,, í den

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur á landinu
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 22:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
mig langar verulega að eignast gamlar myndir af baur-inum mínum
þær hljóta að leynast einhvers staðar! :mrgreen:
allaveganna tek ég alltaf myndir af öllum bílum sem ég eignast! :wink:

og líka væri gaman að sjá myndir af þeim hvíta! og vita hvort hann væri falur!

kv. maggib

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group