"Gamli Danna" er kominn með nýjan eiganda.  Ég sannfærði konuna um ágæti BMW, setti skódann uppí og skellti mér á 540ia. 

Bíllinn er mikið ekinn, eða um 230k, en mér er nett sama þar sem slatti af því er hraðbrautaakstur og þessi verður ekki seldur.  Hann soundar annars ofboðslega vel, 
sbr þetta !!Það er nokkuð í að hann nái fyrri útliti en fyrst verður byrjað að gera við það sem snýr að akstri bílsins.  Kramið er sem betur fer í mjög góðu lagi.
Búið að gera við:
- Útihitamælinn
- Dagljósabúnaður er kominn í bílinn
- Bensínmælirinn er kominn í lag
- Bremsuskynjari er kominn í lag
- Rebuild á abs módúlinn
- Fylla á kælikerfið fyrir loftkælinguna
- Allar stífur nýjar að framan og flestar að aftan
- Losa sig við símann (á nefnilega GSM)
- Bletta lakkið á nokkrum stöðum 
- Teygja fyrir farangur í skotti
- Pre-facelift nýru með króm rönd
- Rafdrifna stuðninginn í sætinu bílstjórameginn
- Lita framsætin sem eru furðulega upplituð
- Nýr (notaður) topplúgumótor
- Setja í orginal loftsíu
- Nýjar frjókornasíur
- Boot lip spoiler
Eftir að gera við:
- Setja í nýjar ventlalokspakkningar (búið að kaupa)
- Setja í nýjan vatnslás  (búið að kaupa)
- Setja nýja hurðaþéttikanta 
- Skipta um topplúgu
Cosmetic breytingar sem bíða
- Roof Spoiler
- Massa
Þetta verður ljúfasti krúser þegar allt er komið.
Vehicle information 
VIN long WBADN61030GG87373 
Type code DN61 
Type 540I (EUR) 
Dev. series E39 () 
Line 5 
Body type LIM 
Steering LL 
Door count 4 
Engine M62/TU 
Cubical capacity 4.40 
Power 210 
Transmision HECK 
Gearbox AUT 
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303) 
Upholstery STANDARDLEDER/LIGHTGELB (O7LG) 
Prod. date 1999-08-31 
Order options 
No. Description 
291 LT/ALY WHEELS /CROSS-SPOKE /2-PRT
302 ALARM SYSTEM 
339 SATIN CHROME 
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 
423 FLOOR MATS, VELOUR 
428 WARNING TRIANGLE 
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
469 CHILD SEATS IN REAR, INTEGRATED 
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER 
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 
536 AUXILIARY HEATING 
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT 
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 
690 CASSETTE HOLDER 
704 M SPORT SUSPENSION 
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE 
801 GERMANY VERSION 
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET 
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION 
Series options 
No. Description 
202 STEPTRONIC 
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 
438 WOOD TRIM 
520 FOGLIGHTS 
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 
540 CRUISE CONTROL 
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 
555 ON-BOARD COMPUTER 
665 RADIO BMW BUSINESS 
Information 
No. Description 
464 SKIBAG 
473 ARMREST, FRONT