bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 119 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 18:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Jæja, datt í vitleysuna á fimmtudaginn og fjárfesti í E30. Þetta er fyrrum 316 bíll sem Hallsson Enterprise umbreytti í 325 fyrir einhverjum árum. Hvar hann hefur verið frá þeim tíma þekki ég ekki, en bíllinn virðist hafa staðið einhvern tíma og ber þessi merki. Bílstjórahurðin er orðin doppótt af ryði og toppurinn aðeins farinn að láta á sjá. Hann er ekinn í dag um 164þús km.

Það sem stendur til að gera með hann núna á næstunni er að taka bremsur í gegn, þær eru orðnar frekar slappar, og svo ætla ég til öryggis að skipta um tímareim. Svo bletta ég eflaust í það ryð sem er komið í hann svona til að hemja það. Svo er það bara skoðun og mæta út á braut að prófa mig áfram á honum. :)

Og hér eru nokkrar myndir eftir að ég kom með gripinn heim í gærkvöldi:

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Last edited by Daníel on Thu 11. Feb 2010 08:31, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
er þetta þessi bíll ?

viewtopic.php?f=10&t=9672



allavegana ti hamingju með gripinn.. þú varst fljótur að stökkva á han :) 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Vel gert Danni! :D

Þessi á eftir að vera fínn uppá braut!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Jul 2009 00:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Takk piltar, ég er mjög sáttur með gripinn.

Veit einhver hvað þessar felgur undir honum heita? Veit þetta er eitthvað OZ dót og langar svolítið að finna á þetta miðjur.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Jul 2009 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Svalur bíll, langaði mikið að brjóta sparigrísinn fyrir þessum :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Jul 2009 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mjög nettur. 8)

John Rogers wrote:
Svalur bíll, langaði mikið að brjóta sparigrísinn fyrir þessum :shock:


Ertu ekki með E'dirty-six' project í gangi? :o

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta er bara töff bíll, liturinn er afar smekklegur. Verður örugglega eðall uppá braut. :thup:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Flottasti liturinn :mrgreen:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
siggir wrote:
Flottasti liturinn :mrgreen:


Einn flottasti liturinn á E30 ,,, já

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Alpina wrote:
siggir wrote:
Flottasti liturinn :mrgreen:


Einn flottasti liturinn á E30 ,,, já


Nei :shock:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2009 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Flottur þessi.. verður mega þegar verður búið að dunda í honum !

Er hann tvílitur eða er þetta bara myndatakan ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2009 23:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Hurðarnar eru dekkri en restin af honum, myndatakan reyndar ýkir þetta aðeins, en það er alveg munur þarna á.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2009 23:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Efnilegur þessi! Er planið að halda honum 325, eða túrbóvæða?

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 00:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þetta verður budgetdrifter, þannig að engin áform um turbo eða slíkt eru uppi.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Jul 2009 09:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Jæja, IS lip er á leiðinni til landsins, enda alveg nauðsynlegt, hann er svo tómlegur í framan greyið svona lip laus.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 119 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group