Já.
Sko.....
Enginn alvöru innkoma er alveg meiriháttar þröskuldur í því að eyða peningum og krónur eru lítil hjálp
eins og er. Enn þá er bara time to step it up, er búinn að hanna eina adapter prentplötu fyrir CA18DET vélar.
Og ætla að klára hinar nissan plöturnar í þessari viku og koma þessu út á markaðinn sem fyrst.
SR20, CA18, RB25, RB26, 300ZX og eitthvað fleira dót.
Svo 55pin motronic(Renault, Peugot, VW, Audi, Volvo, BMW S14, M20, M30), 88pin motronic(BMW M50 og megnið af nýrri vélum þangað til þeir fóru í Siemens tengi sem og ótrúlega margir aðrir framleiðendur), þetta coverar um 200+ mismunandi bíla módel sem tölvurnar munu virka fyrir, allt product line up ætti að vera ready lok næsta árs.
Ótrúlegt er að það eina sem ég á eftir að ákveða er hvernig auka plögg tengi ég ætla að hafa á tölvunni,
og enn ótrúlegra er hvað það er djöfulli erfitt að ákveða sig

, enn ég breytti hönnunni á pökkununni á tölvunni um daginn og það gerir allt í sambandi við hönnun á þessum prentplötum mikið auðveldar, og ég get ekki komist hjá því að finnast þetta frekar mikið nörda business að vera hanna prentplötur og skoða teikningar af tengjum og specca á einhverjum plöggum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
