bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: "tyre pressure control"
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 15:55 
í bmw m5 er eitthvað sem heitir tyre pressure control en ég skil ekki alveg hvað það er :oops: en það er ekki það eina sem eg hef handa ykkur bimma spekingum heldur líka þá er er eitthvað í felgunni á e39 m5 sem heldur bílnum á balance þegar springur

gott væri að fá góða grein hja bebecar eða sæma um þetta mal því það er mjög important :) :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tire pressure control,

Tæki til að fylgjast með loftþrýstingin í dekkjunum, kannksi kemur viðvörun í mælaborðið ef hann er of lítill


Hitt er alveg ómögulegt held ég,

Felgan getur ekki bjargað ef það springur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 16:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er væntanlega bara í E39, ég kannast ekki við neitt slíkt í mínum bíl enda er hann þokkalega basic.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta kerfi heitir RDC(þýsk-skammstöfun) og byggist upp á 4 monitorum
í hverju dekki(ventlum með batteríi) og þegar loftþrýstingur fellur kemur gult eða rautt ljós í mælaborðið eftir því hve mikið loft vantar í dekkið.

Að halda bílnum á ,,,balance,, er ekki til, en "RUN FLAT TIRE " er til
E-39 M5 er ekki með varadekk,, heldur loftdælu!!!!!!!!!!!!!!!!!!


Góðar stundir
Sveinbjörn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
RDC mér líður þannig að þetta gæti þýtt::: Rader,,Drück,, Control

er ekki viss samt???


Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 18:47 
sem er snilld ef þú ert að stinga lögregluna af úti ef þeir nota spike traps. en auðvitað er það bara draumur að gera solleis.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
gstuning wrote:
Tire pressure control,

Tæki til að fylgjast með loftþrýstingin í dekkjunum, kannksi kemur viðvörun í mælaborðið ef hann er of lítill


Hitt er alveg ómögulegt held ég,

Felgan getur ekki bjargað ef það springur,



Hehe´það sprakk einu sinni hjá mér og það var sko stór rifa á dekkinu en það var samt einsog það væri þokkalega harrt í dekkinu því að prófillinn er svo harður hjá mér að ég keyrði bara heim og það sá ekki á dekkinu bara fyndið.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 00:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
TPC er einnig fáanlegt í 3 línuna E-46 og er sem staðalbúnaður í 320i og uppúr í sumum löndum að minnsta kosti en veit ekki með Ísland sem ég efa.

Þetta með að geta keyrt á sprungnum dekkjum var það ekki eitthvað sem Bridgestone var að koma með. Sem sagt dekk sem eru sérstaklega styrkt með keflar í hliðum og því hægt að aka á loftlausum.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
'Eg var eimmitt á Bridgestone dekkjum þegar að þetta gerðist, þokkelga harður prófíll, geggjuð dekk með regnmustri.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 07:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Good year dekkin eru líka með harðan pófíl

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group