bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 15. Jul 2009 21:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Mig langar aftur í BMW, eða í raun bara annann bíl því ég er kominn með leið af þessum.
Þannig að ef þú átt ódýran BMW sem þú vilt skipta á að þá væri ég til í skipti.
Gæti jafnvel látið smá pening á milli en þó ekki mikið.

En hér eru upplýsingar um gripinn sem ég vil skipta út.


* Tegund og gerð:
Suzuki Vitara JLX
1.6 16V 96HP vél.

* Árgerð
1993.

* Akstur:
230000 km.

* Litur
Dökkgrá.

* SSK/BSK:
Sjálfskipt

* Útbúnaðarlýsing (felgur, sóllúga, áklæði o.s.frv.)
Er á góðum 31" BFGoodrich Mud-Terrain dekkjum á nýjum hvítum felgum.
Keypti nýjan vatnskassa í Gretti og setti í bílinn fyrir ekki löngu síðan, kostaði 30 þús.
Í bílnum eru fínar græjur. Góður JVC spilari, nýir DLS hátalarar frammí með 250W Boss tweeterum í loftinu.
10" MTX keila er í skottinu og eitthverjir 6.5" hátalarar afturí sem ég veit ekkert hvaða gerð eða stærð er.
Það sem fylgir með/ á eftir að setja í:
Pyle 7 Band equliser
Dynamat tjörumottur á innrabyrði aftur í.

* Ástandslýsing (tjónabíll, skoðunarástand, gallar og slíkt)
Bíllinn er skoðaður 2010.
Nýir bremsuklossar að framan, diskarnir fínir en samt smá víbringur við hemlun.
Bíllinn var smurður í fyrir tæpum 1000 km síðan, smurbók fylgir.
Bensíndælan er laus en það verður lagað fyrir sölu.
Lakkið er ekki nýtt og bíllinn hefur verið í betra ásigkomulagi lakklega séð en bíllinn er engin hörmung.

* Skipti/engin skipti
Skoða skipti á flest öllum jafndýrum eða ódýrari bílum.
Fer ekki í dýrari.

* Áhvílandi
Skuldlaus bíll.

* VERÐ!
Ætla að setja á gripinn 150 þúsund, en endilega hendið í mig tilboði ég skoða allt.

Hægt er að ná í mig með eftirfarandi leiðum:
Sími: 8461323
E-mail: atligeysir@gmail.com, atli_forever@hotmail.com
EP eða PM.


Myndir (afsakið hve bíllinn er skítugur, skárri núna en ég mun taka betri myndir þegar það verður búið að þrífa bílinn)
Image

Image

Image

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Last edited by Geysir on Fri 17. Jul 2009 00:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jul 2009 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Þetta er flottur winter beater, væri til í svona með haustinu.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jul 2009 19:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Zed III wrote:
Þetta er flottur winter beater, væri til í svona með haustinu.

Þetta er mega beater, skal taka þennann fallega Z3 í staðinn í haust :lol:

Ef kaupandi vill að þá get ég látið míkróskera dekkin og þá ætti hann að vera orðin ansi seigur.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group