bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: 318i ´93
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 02:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Jæja, var úti að mynda í KULDANUM í dag, nýjar felgur komnar undir og svona. Ekkert spes myndataka svosem, en alltaf gaman að gera svona snapshots :D Oh hvað mér finnst bimminn minn fínn alltaf \:D/ Tók bara gömlu myndirnar út, þessar eru betri :wink: Það var samt einhver drulla á linsunni :x En, myndir standa alltaf fyrir sínu.


Njótið

www.cardomain.com/id/bmwmania

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Last edited by BMWmania on Tue 04. May 2004 20:52, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 03:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Góður :)

Fínir koppar líka ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 09:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottur! Hva, fórstu bara út um allan bæ til að taka myndir???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 09:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Flottur.!! er þetta ekki gamli bílinn hans Gunna.?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
flamatron wrote:
Flottur.!! er þetta ekki gamli bílinn hans Gunna.?


Neibbz


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 10:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Heh já maður vandar sig nú við þetta ;) Mikilvægt að taka myndir á réttum stöðum sko ekki satt?

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Huggulegasti bíll sem yrði mjög flottur í sumar á flottum álfegum :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 11:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Já það verður unnið í álfelgunum með vorinu ;) Læt koppana hans Haffa duga í bili enda eru þeir ágætir

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll og skemmtilegar myndir.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 12:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Langar þig ekki í ljósasettið sem var á mínum bíl. Gerir mikið fyrir útlitið á bílnum þínum ;)
En annars til hamingju með bílinn. :clap:


Image
Image

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
flottur hjá þér :) :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 21:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
BEAUTIFUL :!: :!: :!:

Til hamingju með þetta :clap:
En þú verður að drífa í að finna lokin í kastaragötin, eða bara setja kastara í götin strax 8)

Er ekkert stefnuljós á hliðinni???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 22:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
já ýmislegt sem þarf að gerast í þessum bíl :D Varðandi stefnuljósin þá eru þau ekki til staðar á hliðinni, Það eru einhverjar merkingar á bílnum sem segja DENZEL, geri ráð fyrir að það sé eitthvað modification fyrirtæki. Kannast einhver við það? Þetta er alveg hræðilega ljótt, límmiði í afturrúðunni sem þarf að kroppa úr og svo merkingar í stað stefnuljósanna við brettakantinn. Hef samt ekki séð neitt annað breytt við þennan bíl.

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 10:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Eða hvort þetta er bara bílasalan úti eða eitthvað þannig? Þetta stendur nefnilega líka á númeraplöturammanum........

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er mjög líklegt... er einmitt með Weber hjá mér. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group