bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 20:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Heil og sæl.

Á föstudaginn sl. tók pabbi þennan forláta fák upp í jeppann sinn. Hann vill ekkert með þetta hafa og hefur ekki einu sinni prófað bílinn. Ég hins vegar keyrði bílinn hátt í 1000 km um helgina vítt og breitt um landið og brosti allan hringinn - hrikalega skemmtilegir akstursbílar.

Allavega þá tók pabbi þetta upp í á þeim forsendum að hægt væri að losna við bílinn nokkuð fljótt og örugglega. Ég nenni ekki að útlista nýja auglýsingu eða taka nýjar myndir þar sem ,,nýleg" bílasöluauglýsing er til staðar. Eina breytingin er sú að bíllinn er ekinn 107 þús og skoðaður '10.

Gott stgr.verð er í boði - en einnig má skoða einhver skipti - þá á ódýrari.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Ásett verð er 2.5

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Last edited by Leikmaður on Mon 29. Mar 2010 18:34, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Trylltur bíll..

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 22:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Mega heitt stöff... Þrátt fyrir að það vanti m-tech afturstuðarann :santa:

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 22:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
dabbiso0 wrote:
Mega heitt stöff... Þrátt fyrir að það vanti m-tech afturstuðarann :santa:


Hann vantar svosem ekki. Ég geri ráð fyrir því að M-stuðarinn að framan hafi verið bætt við einhvern tímann á lífsleiðinni. Hann er einnig með í dag M-lip á skotti. Þannig að ef hægt er að fá M-stuðara að aftan þá mætti fara að kalla bílinn M-tech. Ég geri líka ráð fyrir því að hann sé með þessari M-fjöðrun - hann er a.m.k. töluvert lár og stífur.

Varðandi ,,individual" factorinn - þá hef ég svosem ekkert fyrir mér í því, nema bara að hann er merktur þannig í auglýsingum. Reyndar er hann með ,,BMW Individual" merki í hurðarfölsunum og ég held að þessi litur sé e-ð individual....a.m.k. er hann fágætur.

Ég fann tvær aðrar auglýsingar af bílnum:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 23:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 10. Nov 2006 18:04
Posts: 71
Eru viðar-insertin á stýrinu ekki Individual? Spyr sá sem ekki veit.. :)

_________________
Mercedes-Benz C32 AMG '02
Jeep Wrangler 327 38" '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jul 2009 02:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Lítið mál að hringa í B&L og fá þá til að senda þér fæðingarvottorðið í mail, þar sést hver individual búnaðurinn er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jul 2009 04:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þessi er bara á fína verðmiðanm.
svona miða við árg

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jul 2009 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Gefðu karlinum nýrnabelti :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jul 2009 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er nú.....ekki svo hast.... du hast du hast :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jul 2009 13:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Fæst á 2 millj. stgr.

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 16:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
TTT

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jul 2009 12:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
TTT

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jul 2009 15:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Gleymdi að nefna það, en þá má líka skoða skipti á mun dýrari bílum, sér í lagi X5 og öðrum fjórhjóladrifnum BMW-um - helst diesel. Allt að 4 milljónir cash á milli.

Einnig eru aðrir viðlíka bílar skoðaðir - Volvo, Audi, Benz o.s.frv.

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Jul 2009 13:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
TTT

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ætli karlinn langi í þennan ? BMW X5 4.4 '05 ekinn 67.000 km.

http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=12548

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group