bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hvað þýðir GTI?
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja nú langar mig að heyra hvað þið haldið um eitt mesta rifrildisefni allra tíma.

Hvað þýðir GTI?

Ég persónulega held að það þýði Grand Turing Injection.

Þá kemur önnur spurning upp á yfirborðið, hvað með GT bílana, til dæmis Aston Martin DB7 GT, eða Bentley Continental GT? Heita þeir þá bara Grand Touring? Veldur þetta ekki miklum misskilningi?

Jæja ykkar hugsanir um þetta.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 16:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Grand Touring eða Gran Turismo... i er í raun komið frá VW Golf sem skeytti þessu við og merking þess allt önnur en GT.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þýðir GTI ekki Gran Turismo og GT Grand Touring. eða öfugt...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 16:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
ég kýs Gran Touring... En ég veit það ekki fyrir víst

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GTi, þýðir annahvort af tvennu

GTi : Grand Tourismo, injection
GTi : Grand Tourismo intelligence

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:

GTi : Grand Tourismo, injection


Þetta er örugglega meiningin ekki nema að um viljandi merkingu sá að ræða :x frá VW

En orginalin er jú Gran Turismo Omologato

Sem mínir menn FERRARI eiga nafnið á og Amerikanar notuðu svo
í Pontiac


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Að sjálfsögðu er Alpina með svörin tilbúin á undan mér. :? En það sparaði mér smávægileg skrif, hefði heldur ekki komið með auka fróðleik með. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
en hvað þýðir Omologato???
Og hvað þýðir Gran Turismo???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég gæti trúað því að Gran Turismo þýði góður akstur eða eitthvað í þá áttina.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Omologato er reyndar bara notað fyrir bílana sem þurfti að framleiða upp í ákveðið lágmark vegna keppnisreglna samanber 288GTO.

Ferrari býður líka uppá GT bíla.

Gran Turismo þýðir einfaldlega góður ferðamáti eða eitthvað í þá áttina. Omologato er svo t.d. þegar þú þarft að framleiða 2000 götubíla af race útgáfunni til að þú fáir keppnisleyfi eins og gert var með E30 M3 t.d.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Noble M12 GTO, er gott dæmi um limited edition bíl.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Jan 2004 21:56
Posts: 86
Location: Reykjavík
Getur það ekki líka þýtt "Gasolin - Turbo - Injection" bara tillaga (ég hef alltaf halid að það væri þetta) :o

_________________
E65 745i '03
E39 540i '01
W170 SLK '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er náttúrulega þannig í dag að þessi nöfn eru notuð án þess að upprunaleg merking þeirra eigi við, nema auðvitað hjá Ferrari! Sem ásamt Lamborghini eru auðvitað lang flottastir :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 12:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Jan 2004 21:56
Posts: 86
Location: Reykjavík
er það ekki "Gasolin - Turbo" fyrir GT-ið á Imprezunum :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 12:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
WHAT? Nei... þetta þýðir ekkert annað en Gran Turismo og i þýðir injection og var notað sem viðskeyti af VW Golf á fyrsta GTi bíl heimsins.

GT þykir svo voða flott og er því notað á næstum hvað sem er í dag.

Það má bæta því við að WRX er auðvitað mun skárri merking en GT á Impreza því Impreza er ekki GT bíll í eiginlegri merkingu orðanna Gran Turismo.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group