bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Dekkjastærð á E36
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hvað er hægt að troða breiðum dekkjum undir E36, bæði að framan og aftan, án þess að þurfa að rúlla ?

Mundi t.d. 245 eða 255 passa undir að aftan ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 20:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Mig minnir að ég hafi séð E36 á 255/40 eða eitthvað svoleiðis einu sinni

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 20:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
á að fara setja low profile undir kaggann?

Djöfull yrði hann vígalegur á 255/35 ZR 18!!!

Kannski frekar stórar felgur en flott samt :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Allt að 245 breiðast að aftan samkvæmt www.tirerack.com, 225 að framan

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kúl :)

Ég tími eiginlega ekki að reka 18" felgur, dekkin eru svo dýr :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Gunni wrote:
Kúl :)

Ég tími eiginlega ekki að reka 18" felgur, dekkin eru svo dýr :|


Hehe ég skil þig vel, dekkin eru virkilega dýr, en hann væri samt geðveikt flottur á þeim, það er ekki hægt að neita því :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Kúl :)

Ég tími eiginlega ekki að reka 18" felgur, dekkin eru svo dýr :|


Keypti 4x18" dekk í sumar frá Þýskalandi, þau eru ca. í miðjum verðskalanum(Fulda) og kostuðu mig um 82.þús kr. hingað komin :!:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hvað mundu 17" dekk sömu tegundar kosta hingað komin ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég er með 225/45 að framan og aftan, held að bjahja sé með 235 beggja vegna.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Jss wrote:
Ég er með 225/45 að framan og aftan, held að bjahja sé með 235 beggja vegna.


Já mig minnir að bjahja hafi sagt það einhventímann að hann væri með 235

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Hvað mundu 17" dekk sömu tegundar kosta hingað komin ??


:x :x finn ekki útreikningana frá seljandanum, það er enginn tollur á þessu bara smá flutningsgjöld og pappírskostnaður. Þangað til að ég get sagt þér pottþétta tölu giska ég á 60.þús max. í þessu merki sem er framleitt í Þýskalandi og í eigu GoodYear.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 23:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
örugglega sama gæðavara, eða kannski er aðeins meira lagt í framleiðsluna á Good year... maður veit ekki

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 23:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er með 235/45 allan hringinn......var einhver smá núningur að framan en ekkert alvarlegt. Það vonda við þetta er samt að hann skoppar stundum á hjólförum á veginum
Mér finnst samt prófílinn aðeins of breiður, næst ætla ég að fá mér 225/45 að framan og 245/40 að aftan. Ég held að þetta sé það sem hann kom uppurnnalega með.....allavegana stendur þetta á loftþrýstingsspjaldinu :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Tue 20. Jan 2004 23:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 23:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
bjahja wrote:
Ég er með 325/45 allan hringinn......var einhver smá núningur að framan en ekkert alvarlegt. Það vonda við þetta er samt að hann skoppar stundum á hjólförum á veginum
Mér finnst samt prófílinn aðeins of breiður, næst ætla ég að fá mér 225/45 að framan og 245/40 að aftan. Ég held að þetta sé það sem hann kom uppurnnalega með.....allavegana stendur þetta á loftþrýstingsspjaldinu :wink:


Vá stór dekk!!! :lol: :lol:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nei maður ég þarf svo mikið traction ;)
En ég er búinn að laga þetta :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group