bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: e34 framstuðari
PostPosted: Mon 29. Jun 2009 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Vantar framstuðara í Lazurblau Metallic á e34

EP / 895 7866

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 framstuðari
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég á einn í atlantis blue sem er aðeins laskaður. Vantar bæði lokin.


2000kall og hann er þinn. Ef þú hefur áhuga

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 framstuðari
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Ég á einn í atlantis blue sem er aðeins laskaður. Vantar bæði lokin.


2000kall og hann er þinn. Ef þú hefur áhuga


gengur ekki, ég á aðra liti en ekki þann rétta... takk samt

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 framstuðari
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bjarki wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ég á einn í atlantis blue sem er aðeins laskaður. Vantar bæði lokin.


2000kall og hann er þinn. Ef þú hefur áhuga


gengur ekki, ég á aðra liti en ekki þann rétta... takk samt




Annars með að finna stuðara í þessum lit er frekar hæpið, ég er mikið búinn að leita að svona bílum til að kaupa og parta.



Ég hef bara séð 3 með þessum lit hérna, minn, þinn 535 og einn 520ia sem var/er til sölu.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 framstuðari
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 18:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Minn 525ix og 518i hans Einars Óla :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 framstuðari
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
o.k. hehe ég hélt að það væri svo mikið til af þessu :roll:
greinilega ekki!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group