bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sun 28. Jun 2009 23:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. Jan 2009 13:04
Posts: 208
Glæsilegur BMW 523i e39 til sölu !, þeir sem þekkja til þessa bíls vita að hann hefur alltaf fengið toppmeðferð og þjónustaður af BMW umboðum. Þessi er með ÖLLU og lakkið er mjög gott meðað við árgerð.

Er ekki að flýta mér með sölu, það er bara smá della í mér og þess vegna ætla ég að athuga áhuga svo ef þig langar í þennan gæðing þá ekki eitthvað rugl tilboð

Árgerð: 1999
Bsk
2.5l vél
- 182 hö (skráð 170) ( http://www.dsv.su.se/~mad/power.html ) Mjög sprækur, verð ég að segja
- 245 í torque
- Litur: Orientblau
- Keyrður 199 þúsund, og á nóg eftir.

- Facelift Xenon ljós, orginal HELLA (kossta ca 100 þúsund)
- Angel eyes blá á litinn
- Topplúga tvívirk
- Aksturstölva
- M5 – Framstuðari!
- Efri spoiler
- LIP
- M - Fjöðrun
- M - leðrað aðgerðarstýri
- Stillanlegt stýri
- Sportsæti með leðri, litur á leðri: Montana schwartz
- Tvískipt Miðstöð (Stillanleg á tíma, gott í morgun frosti)
- Fallegir Viðarlistar
- Sjúkrakassi undir sæti
- Navigation/Sjónvarp
- Stóra tölvan, sem inniheldur allt mögulegt
- Geislaspilari með 6 diska magasíni
- Rafmagnsdrifin tvívirk topplúga
- Rafmagn í gluggum (allir gluggar sjálfvirkir)
- Rafmagn í speglum
- Birtuskynjari fyrir spegla
- Cruise control
- Niðurfellanleg aftursæti
- Samlæsingar
- Fjarlæsingar
- ABS
- Regnskynjari á rúðuþurkum
- Loftpúðar farþegameginn
- Loftpúðar ökumannsmeginn
- Hliðarloftpúðar
- ESP( Skriðvörn )
- Spólvörn
- Shadow line
- Velúr fótmottur
- Hiti í sætum ( 3 stillingar )
- PDC (Bakkskynjarar)
- Hi-fi hátalarar
- 18" M Parallel felgur á sumardekkjum, Nýlega pólýhúðaðar
- 17” Orginal felgur á vetrardekkjum
- Hvít/Rauð afturljós
- Hvít hliðarstefnuljós
- Facelift shadowline nýru
- Filmur í 3 gluggum
Og fleira sem ég man ekki einu sinni!


Skipt um gírkassa og kúplingu (ca 2 janúar 2008 )


Eitthvað af því sem ég hef gert síðan ég fékk hann.

- Sprauta sílsana (april 09) $$
- Sprauta framstuðara (11 júní) $$
- Extream mössun af Kelirína(Glitrandi) (12 júní) $$
- Efri Spoiler (april 09)
- LIP (april 09)
- Vatnskassi lagaður (april 09)
- Smurning, skipt um allar síjur ofl. 25 þúsund (12 júní)

- Skoðaður 10 athugasemdarlaust!
- Sprauta afturstuðara (sept 09)
- Sprauta frambretti (sept 09)


Image
-
Image
-
Image
Bíllinn var á BA sýningunni um bíladaga 2008 og 2009


Linkur úr Gallerý þráði, hægt að sjá allan feril bílsins þar.
http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=67803&highlight=Bmw+523i+e39

VERÐ: Staðgreiðsla 1275 þúsund.

_________________
- If you only could..
BMW 530i E60 [Í notkun]
BMW 316i E36 [Í notkun]
BMW M5 E39 [Seldur]
BMW 523i E39 [Seldur]
Lexus is200 Sport [Seldur]


Last edited by Aronpals on Sun 20. Sep 2009 20:04, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Jun 2009 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Jább, án efa einn sá fallegasti.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Jun 2009 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Image


Epic mynd :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Jun 2009 23:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Man alltaf eftir því þegar að ég fékk rúnt í honum hjá Óskari (Icedev), fyrsta skiptið sem ég upplifði Bmw e39
"NÆS! það er hægt að horfa á sjónvarpið í þessu" :alien:

Hann er ekkert smá flottur hjá þér. Gangi þér vel með söluna!

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jun 2009 07:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Bara pimp eintak

Þessi bíll er með mitt og Smára í hamburg approval :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jun 2009 11:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 24. Mar 2009 15:26
Posts: 24
er eitthvað áhílandi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jun 2009 13:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Þessi bíll er KLIKKAÐUR.. Keyrði hann oft þegar Sævar (Berio) átti hann.. Þéttur og flottur svo hefur Aron ekkert lítið hugsað vel um hann. Gangi þér vel með söluna drengur ! :mrgreen:

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 02:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
ok ok nú er komið verð á þennan bíl sá ég á L2C síðunni og það er eitthver 1275 þús kr stgr og eitthvað meira í skiptum, nú spyr ég (án þess að vera með eitthvað skítkast) afhverju? 10 ára gamall BSK , 523 ekinn 200þús, á meðan eru 540 bílarnir að fara lægra og kannski töluvert minna keyrðir og svipuð árgerð.. hvernig getur þetta passað ?

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 02:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
flottur bíll samt sem áður..

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
skaripuki wrote:
ok ok nú er komið verð á þennan bíl sá ég á L2C síðunni og það er eitthver 1275 þús kr stgr og eitthvað meira í skiptum, nú spyr ég (án þess að vera með eitthvað skítkast) afhverju? 10 ára gamall BSK , 523 ekinn 200þús, á meðan eru 540 bílarnir að fara lægra og kannski töluvert minna keyrðir og svipuð árgerð.. hvernig getur þetta passað ?


Oft spilar ástand bílsins og saga mikið inn í þetta. Þetta er nánast 'as good as it gets' þegar það kemur að non-M E39. Það eina sem vantar er tröll í vélarrýmið. Hann fór síðast á mjög sanngjörnu verði, ef ég man rétt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 09:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
skaripuki wrote:
ok ok nú er komið verð á þennan bíl sá ég á L2C síðunni og það er eitthver 1275 þús kr stgr og eitthvað meira í skiptum, nú spyr ég (án þess að vera með eitthvað skítkast) afhverju? 10 ára gamall BSK , 523 ekinn 200þús, á meðan eru 540 bílarnir að fara lægra og kannski töluvert minna keyrðir og svipuð árgerð.. hvernig getur þetta passað ?



Farðu og skoðaðu þennann bíl og þá ertu kominn með svarið við þessu ! Þessi bíll er truflaður.. Eina sem vantar í hann er bara powerið !

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 11:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. Jan 2009 13:04
Posts: 208
skaripuki wrote:
ok ok nú er komið verð á þennan bíl sá ég á L2C síðunni og það er eitthver 1275 þús kr stgr og eitthvað meira í skiptum, nú spyr ég (án þess að vera með eitthvað skítkast) afhverju? 10 ára gamall BSK , 523 ekinn 200þús, á meðan eru 540 bílarnir að fara lægra og kannski töluvert minna keyrðir og svipuð árgerð.. hvernig getur þetta passað ?


Mikið búið að eyða í þennan uppá síðkastið og bíllinn er í toppástandi eins og flestir vita, ef þú ert eitthvað ósáttur með verðið þá er alveg hægt að bjóða eitthvað minna og sjá svo til hvernig ég tek í það, en fyrir mitt álit og margra annara BMW manna þá er þetta sanngjarnt verð fyrir þennan einstaka bíl.

Minni líka að þú hafir sett eiginlega sama verð á þinn 540 sem er 97 árg, 2 árum eldri.
En spurningar eru alltaf vel þegnar ;)

*EDIT* það eru rúmir 900 kílómetrar í 200 þúsundin ;)

_________________
- If you only could..
BMW 530i E60 [Í notkun]
BMW 316i E36 [Í notkun]
BMW M5 E39 [Seldur]
BMW 523i E39 [Seldur]
Lexus is200 Sport [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 12:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
þótt 540 hans se 2 árum eldri... þá er himin og haf á milli 523 og 540.....

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 12:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. Jan 2009 13:04
Posts: 208
lulex wrote:
þótt 540 hans se 2 árum eldri... þá er himin og haf á milli 523 og 540.....


Það er ekki himin og haf á milli 540 og þessa 523i E39, auðvitað vélarlegur munur en bíllinn sem ég er með er ekki neinn standard 523,

En verðið er þetta, ef þið viljið bjóða eitthvað annað þá bara prófa það, ég svara ykkur þá bara.

_________________
- If you only could..
BMW 530i E60 [Í notkun]
BMW 316i E36 [Í notkun]
BMW M5 E39 [Seldur]
BMW 523i E39 [Seldur]
Lexus is200 Sport [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jun 2009 12:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
Tjahh..... mér finnst það allavega :) þótt þetta se MJÖG flottur bíll, se hann á hverjum degi nánast hérna á ak.

en ég ætla ekki að rifa mig á söluþræðinum þínum neitt :)

gangi þér vel með söluna bara :thup:

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 103 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group