Jæja, þá kem ég með nákvæma lýsingu á bílnum.
Stórglæsilegur grár BMW 525ia árgerð 1993. 210hö. (Nýr tölvukubbur)
Innfluttur frá Þýskalandi og kom fyrst á götuna 25.03.93 þar í landi. Bíllinn kemur svo á götuna á Íslandi 04.09.97 (keyrður 150.000 km) og er nú keyrður 227 þúsund.
Í bílnum má m.a. finna:
Svart leður, topplúga, ABS hemlavörn, fjarstýrð samlæsing, hiti í sætum, hraðastillir, hiti í sætum, líknarbelgir, loftkæling, rafdrifnar rúður, rafdrifnir speglar, útvarp, geislaspilari, bassabox 700W, 600W Magnari, veltistýri, vökvastýri, 4 vetradekk á 15” Bmw álfelgum, 4 sumardekk low profile á 17” Momo álfelgum 235/45, viðarinnrétting, þjónustubók, aksturstölva.
Nýjar bremsur og bremsudiskar (des 2003)
Þessi bíll er einstaklega vel með farinn og má þá helst nefna að lakkið er eins og nýtt og undir vélarhlífinni má sjá að allt er tandurhreint og vel með farið. Reyklaus. Sjón er sögu ríkari. TILBOÐ, öll skipti koma til greina.
Áhugasamir hafi samband í síma 6901552, eða
ausi20@hotmail.com
