bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 152, 153, 154, 155, 156, 157, 158 ... 214  Next
Author Message
PostPosted: Sun 21. Jun 2009 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Já.. þessvegna skil ég ekki vangavelturnar í þér :alien: :alien:

þetta er svo clean lausn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Image

Þessi í staðinn fyrir vatnshitan sem dæmi.
Zeitronix er bara gott dót.
Annars myndi ég mæla með
VEMS mælinum hann er mjög vinsæll

Image

En hann sýnir ekki MAP bara mixtúru og EGT.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 01:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Smá OT :shock:

Image

afhverju er gólfið allt svona krambúlerað þarna fyrir ofan skipti stöngina?


lúkar einsog þetta hafi veri barið með sleggju að neðan

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
öruglega til þess að koma stærri gírkassa fyrir þarna

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 07:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
GunniT wrote:
öruglega til þess að koma stærri gírkassa fyrir þarna



Það á varla að þurfa,, held að S50 + kassi sé direct fit

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Mazi! wrote:
Smá OT :shock:



afhverju er gólfið allt svona krambúlerað þarna fyrir ofan skipti stöngina?


lúkar einsog þetta hafi veri barið með sleggju að neðan



Gæti mjög líklega verið lausn á clearance issue.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Image

Þessi í staðinn fyrir vatnshitan sem dæmi.
Zeitronix er bara gott dót.
Annars myndi ég mæla með
VEMS mælinum hann er mjög vinsæll

Image

En hann sýnir ekki MAP bara mixtúru og EGT.


Þetta Zeitronix virðist vera málið:
Image
http://www.zeitronix.com/Products/zt2/zt2.htm

Taka síðan þessa display lausn - lookar discreet og sýnir allt sem þarf:
Image

Bæta svo við EGT og MAP skynjurum ásamt viðvörunar ljósi/beeper
http://www.zeitronix.com/Products/zavt/zavt1.htm

Þá er komin fín lausn til að monitora það sem ég vil, get stillt in viðvörun
á gildin, t.d. píp ef A/F gildi eru hættuleg eða EGT of hár. Svo loggar þetta allt klabbið,
hægt að skoða eftirá í tölvu.

Það besta er að þegar ég verð kominn með tölvu í bílinn get ég látið hana
displaya þessu líka á monitorinn:
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er með akkúrat svona græju sem fer í E34 og þetta lúkkar bara vel.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvernig er það - ef ég set egt og wideband skynjarana þar sem pústið kemur
saman eftir hvarfana:
Image

Er það nógu góð staðsetning? Þarf þetta ekki að vera nær mótor?

Ef ég er að setja þetta nær mótor þarf ég að velja annan hvorn
helminginn af vélinni til að mónitora.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Wideband gaurinn þarf að vera á svipuðum stað og original fremri skynjarar og þú verður þá að fylgjast bara með einum bank.

EGT þarf að vera alveg innan við 100mm frá heddinu
alveg tilgangslaust að vera með það langt í burtu.

Getur Mr.X ekki breytt O2 dótinu í tölvunni yfir í wideband?
Ef svo er þá geturru sent merki frá Zeitronix yfir í oem tölvuna þína.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Wideband gaurinn þarf að vera á svipuðum stað og original fremri skynjarar og þú verður þá að fylgjast bara með einum bank.

EGT þarf að vera alveg innan við 100mm frá heddinu
alveg tilgangslaust að vera með það langt í burtu.

Getur Mr.X ekki breytt O2 dótinu í tölvunni yfir í wideband?
Ef svo er þá geturru sent merki frá Zeitronix yfir í oem tölvuna þína.


Ok, mig grunaði að þetta væri allt of aftarlega.

Veit ekki með að breyta OEM í Wideband.

Kannski þarf maður bara að nota þessa lausn til að vera 100% :lol:
http://www.zeitronix.com/Products/dashd ... al_afr.htm

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég myndi halda að þú þyrftir að vera Pre-Cat. Hjá mér er ECU-ið ekki lengur að nota súrefnisskynjarana í miðju pústinu þannig að ég er með minn wideband plug þar. Ég hafði prufað að hafa þá í þartilgerðum götun neðst á Downpipes en það grillaði skynjarana um leið.

Ég er með þennan skjá.
Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
EGT þarf að vera alveg innan við 100mm frá heddinu
alveg tilgangslaust að vera með það langt í burtu.


Er ég sumsé að fara að monitora EGT á einum cyl?

Vonlaust að setja þetta neðar þar sem 4 pípur sameinast?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú velur þann cylender sem hefur verstu kælinguna og mælir hann.

Þannig er þetta oftast gert.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég mæli EGT á aftara manifoldinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 152, 153, 154, 155, 156, 157, 158 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group