bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Aðeins til að auka flóruna þá datt mér í hug að starta einum Lancer EVO þræði.

Mér finnst það spennandi bíll, hvað með ykkur.

En veit einhver hvað nýr þannig myndi kosta. Kostar ekki nýr Impreza STi bíll u.þ.b. 3.8mkr.

Anyways, ég væri alveg til í að ná mér í Lancer EVO 8 eða jafnvel Imprezu STi 2.5 frá USA. :twisted:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er ekki Hekla að fara að bjóða EVO í verðlista á þessu ári? Mig minnir að ég hafi lesið það í fyrra einhverntíma!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
price?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Töff bílar, örugglega rosalega gaman að þrykkja þessu.

Ég heyrði að verðið væri nær 5 en 4 millum :shock:

E39 M5 anyone?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 12:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Flottir bílar, ég myndi mikið frekar fá mér EVO en Imprezu!

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 15:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
já mer finnst EVOinn geðveikur, snilldar tæki, ég hugsa að ég myndi fá mér þannig í staðinn fyrir Imprezu, sérstaklega þar sem það er svo mikið af prezum hér á landi (þó þær séu ekki WRX)

En allavega eru þetta snilldar bílar sem looka flott!!!

Flottur er hann, EVO VIII
ImageImage

Hér er EVO VII, mér finnst hann eiginlega flottari...

Image

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Evo 7 er vissulega vígalegri en það eru míkri línur í 8.

Ég man ekki alveg hvað Jeremy sagði en það var eitthvað tal um að Evo 8 hefði meiri "funfactor" en Impreza STI Prodrive, hann valdi þó Imprezuna frekar sem everyday driver.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 16:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
'Eg á þátt með Jeremy Clarks, þar sem hann er að tala um EVO VI og hann fer mjög fögrum orðum um hann, sérstaklega bremsunum, hvað hann er fljótur niður...

En fyrst við erum nú að tala um EVO, getur einhver sagt mér hvað YAW Control er???
Þetta er í öllum EVOunum og ég er ekki 100% viss um hvað þetta er...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 16:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
EVo er talinn einn fljótasti bíll frá A-B, það er að segja ekki á braut heldur úti á þjóðvegunum!

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 18:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eldi evo-arnir eru miklu flottari en þessir nýjustu, mér finnst Evo V og VI vera flottastir.
En Hekla hefði átt að koma með þá fyrr............til að hafa smá samkeppni við Imprezurnar, ég myndi frekar taka Evo en Sti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 18:11 
hvað hefur ingvar helga selt marga sti bíla ? 3 síðast þegar ég
vissi 2 bugeye og svo þessa nýju (555).

Hvað ælti hekla selji þá marga EVOa ? :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 18:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
2 kannski 3 ;) Ég er ekki að segja að þeir eigi að taka inn 10 á mánuði. Bara að þeir hefði átt að gera fyrr það sem þeir eru að gera núna, hafa hann á verðskrá

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 18:25 
verðskrá og ekki verðskrá ef þú hafðir áhuga á að kaupa þér
svona bíl þá var það allveg hægt.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 18:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er reyndar ekki sjálfgefið að þú getur keypt hvaða Mitsubishi sem er hjá umboðinu. Þeir flytja almennt ekki inn bíla nema uppfylla skilyrði með ábyrgð o.s.frv. og eflaust þarf sér tölvu og/eða verkfæri fyrir svona bíl og það er yfirleitt eitthvað í þeim dúr sem stendur í vegi fyrir því að umboðin taki einn og einn bíl til að krydda hjá sér flóruna.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 18:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
'eg var samt búinn að heyra að maður geti fengið Heklu til að flytja inn EVO fyrir sig...

Þeir bjóða allavega uppá það að flytja inn Golf R32 ef maður óskar eftir því... Það er GRÆJA 8)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group