[list=][/list]Eftir dágóða leit fann ég loksins nokkurnveginn það sem ég var að leita að.
e36 325i varð fyrir valinu.
Einhverjir hér á kraftinum kannast líklega við gripinn, en mér skilst að Moog flutti bílinn inn 2004 með hjálp Skúra-Bjarka.
Kom mér mikið á óvart hversu þéttur bíllinn er miðað við aldur og keyrslu
Bíllinn er ágætlega búinn miðað við e36 á mínu mati,
Leðruð sportsæti
Hiti í sætum
Topplúga
Stóra aksturstölvan m/check
A/C
Tvívirk miðstöð
Einhversskonar vísir að "græju" hljómkerfi
Cruise Control
ABS
Samlitun frá verksmiðju
Lækkaður 60/40 KW kerfi
17" ASA AR-1 felgur
Angel Eyes ljós frá DEPO
Depo afturljós
Shadow line nýru
Limited slip difference
Kom mér loksins í það að fá fæðingarvottorðið um daginn:
No. Description
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
341 BUMPERS COMPLETELY IN BODY COLOUR
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
537 PARK VENTILATION
540 CRUISE CONTROL
554 ON-BOARD COMPUTER
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV
Auðvitað er margt sem mætti betur fara í augnablikinu, en maður byrjar smátt þetta sumarið þangað til maður er búinn að gera upp við sig hvort þetta sé bíll sem maður á eftir að eiga í lengri tíma.
Og svo eru það nokkrar myndir:






