saemi wrote:
Leikmaður wrote:
Er virkilega enginn búinn að fletta bílnum upp og sjá raunverulegan akstur?

Ert þú búinn að því?
Annars er önnur vél í bílnum, svo það er nú ekki allt að marka það sem stendur á mælinum.
Já, ég er búinn að því. Mér finnst ekkert sérstaklega ,,skemmtilegt" að vera að uppljóstra um það, en fyrst enginn annar gerir það, þá geri ég það. Það er auk þess best fyrir seljanda að þetta komi fram svo hann fái þetta ekki í hausinn seinna meir - leyndur galli gagnvart grandlausum kaupanda.
Bifreiðin var ekin, skv. ökutækjaskrá, við skoðun þann 2. maí 2007 212.270 km.