bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Seldur
PostPosted: Mon 08. Jun 2009 02:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Seldur

Type code HB21

Type 520I (EUR)

Dev. series E34 ()

Line 5

Body type LIM

Steering LL

Door count 4

Engine M20

Cubical capacity 2.00

Power 95

Transmision HECK

Gearbox AUT

Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)

Upholstery SCHWARZ LEDER (0203)

Prod. date 1990-03-15


Order options
No. Description
200 KATALYSATOR - ENTFALL

209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)

288 LT/ALY WHEELS

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT

428 WARNING TRIANGLE

472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

520 FOGLIGHTS

687 RADIO PREPARATION

827 SCANDINAVIA VERSION

850 ADD FUEL TANK FILLING FOR EXPORT

860 LTRL TURN SIGNAL LIGHT FRT

925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE

954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER


100 þúsund kr.
Ég kem með myndir og betra info sem fyrst. Bremsur og eitthvað fleira sem ég er ekki klár á er lélegt.
Bíllinn er ekki á númerum.
Virðist vera fínt verð miðað hvað margir eru að leita sér að LSD.
Get hent M21 turbo manifoldinu+túrbínunni ef menn hafa áhuga á.


Last edited by maxel on Sat 27. Jun 2009 16:05, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Jun 2009 02:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
er hægt að skoða bílinn?


félagi minn hefur sterkann áhuga og getur staðgreitt..

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Jun 2009 02:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Já ég læt þig vita, hugsanlega ekki fyrr en seinna í vikunni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 06:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hér eru myndir.
Image
Image
Sími eigandans er 821-0967, Trausti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Trausti og ég höfum rúntað mikið um á þessum. Góður bíll.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
er þetta ekki pústlausa hræið sem þú rúntaðir framhjá mér uppá skemmuvegi í fyrradag;D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 13:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
birgir_sig wrote:
er þetta ekki pústlausa hræið sem þú rúntaðir framhjá mér uppá skemmuvegi í fyrradag;D


heyrðu góði :santa: bíllinn minn

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
birgir_sig wrote:
er þetta ekki pústlausa hræið sem þú rúntaðir framhjá mér uppá skemmuvegi í fyrradag;D

Bíllin hans bigga, ekki þessi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Á þessum felgum og allt er þetta mega gott verð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
ARGH afhverju er fólk farið að hafa áhuga á E34. :x

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jun 2009 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég benti þér á þennan bíl Axel Jóhann fyrir ári eða eitthvað þú hafðir aldrei samband. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Jun 2009 03:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Svona felgur fylgja víst, þetta varadekk og gangur af vetrardekkjum. Veit þó ekki alveg ástandið á þeim.
Image
Já og við settum hann í gang í dag, bremsar illa og hann ofhitaði sig, vitum ekkert hversu stórt það vandamál það er.
En verðið er enn 100 þúsund, búnaðurinn í bílnum er meira virði en það.
Skiptinginn skiptir sér mjög ljúft líka
Notabene að bíllinn selst í "as is" ástandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Jun 2009 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Kristjan wrote:
Ég benti þér á þennan bíl Axel Jóhann fyrir ári eða eitthvað þú hafðir aldrei samband. :lol:




Var það? :(

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Jun 2009 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hugsanlega hægt að selja drifið, felgurnar og leðrið sér.
LSD passar í E30 líka. Held að það sé 4.44 :shock: En það er alltaf hægt að fær læsinguna yfir í opið drif með hlutfalli sem henta kaupanda best... ísí písí


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jun 2009 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
maxel wrote:
Hugsanlega hægt að selja drifið, felgurnar og leðrið sér.
LSD passar í E30 líka. Held að það sé 4.44 :shock: En það er alltaf hægt að fær læsinguna yfir í opið drif með hlutfalli sem henta kaupanda best... ísí písí


Eru driflæsingar almennt yfirfæranlegar milli drifa? Gengur þetta upp á móti e30/z3 drifi ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group