bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: vantar númeraljós e46
PostPosted: Tue 02. Jun 2009 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Mig vantar númeraljósið vinstra megin að aftan.

Pm eða 8699630 Elli

:wink:

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Jun 2009 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
er það brennt? eða bara brotnað? Það brann hjá mér og hef heyrt að það gerist mjög oft hjá þessum e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jun 2009 13:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Hreizi wrote:
er það brennt? eða bara brotnað? Það brann hjá mér og hef heyrt að það gerist mjög oft hjá þessum e46



það brann :bawl:

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jun 2009 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Elnino wrote:
Hreizi wrote:
er það brennt? eða bara brotnað? Það brann hjá mér og hef heyrt að það gerist mjög oft hjá þessum e46



það brann :bawl:


Nákvæmlega það sama og gerðist hjá mér! Þetta er mjög algengt í e46 hefur mér verið sagt. En þá er það bara að kaupa nýtt og setja daufari peru í það. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jun 2009 09:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Brann hjá mér öðrumegin að aftan, skipti um það og daginn eftir brann hitt ! :twisted:
En fyrir um ári síðan þá kostaði nýtt perustæði í bílinn minn um 6000kr hjá bogl, spurning hvort það sé búið að hækka e-h.. en þess virði að athuga það ;)

Edit: btw það fylgja allar perurnar í því líka, svo þetta er ekkert svo dýrt ef maður spáir í því :)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jun 2009 09:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er ekki hægt að græja díóður í númersljósin? Þær hitna amk það sama og ekki neitt...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jun 2009 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
burgerking wrote:
Brann hjá mér öðrumegin að aftan, skipti um það og daginn eftir brann hitt ! :twisted:
En fyrir um ári síðan þá kostaði nýtt perustæði í bílinn minn um 6000kr hjá bogl, spurning hvort það sé búið að hækka e-h.. en þess virði að athuga það ;)

Edit: btw það fylgja allar perurnar í því líka, svo þetta er ekkert svo dýrt ef maður spáir í því :)

Miðað við mína reynslu þá kostar það líklega 18.000 í dag :lol:
En ég á þetta til og sæki það á eftir.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group