98.OKT wrote:
En eitt finnst mér fyndið, þið hérna eruð að skjóta niður verðhugmynd á 730 bílnum hjá Hlynurste þó að það sé búið að moka í hann peningum, og gríðarlega vel með farinn og flottur bíll. En öllum fynnst þessi verðhugmynd bara vera fín og sanngjörn þó að það þurfi að moka slatta af peningum í þennan í viðbót til að fá hann í gott stand útlitslega......
Ég hélt það væri bara alltaf staðreynd að maður fær aldrei allan peningin til baka eftir að hafa eitt honum í svona hobby, sérstaklega þegar ekki er búið að klára það og stór fjárhæð á eftir að fara í það.
Ég er ekkert að lasta þetta verð í sjálfu sér, bara aðalega að benda mönnum á að vera ekki að kasta steinum í glerhúsi

eitt munur samt á 730 bílnum hjá Hlyni..
730 er bíll sem er búið að leggja mikla peninga í viðhald og þegar maður kaupir bíl er ekki sjálfsagt að það sé búið að viðhalda öllu í honum ?
325i Turbo er aftur á móti bíll sem er búið að leggja mikla peninga í að tjúna,, ekki sami hluturinn..
Sammála þessu. Milljón á 4 árum í viðhald á 7u er líklega ekkert svo mikið. Síðan er líka spurning hvað mikið af þessu er vinna? Helmingur kannski? Kannski ekkert.
Milljón í uppfærslur er síðan allt annað mál, fyrir utan alla vinnuna sem er búin að fara í bílinn. Auðvitað er eðlilegt að taka uppfærslurnar inní verðið.
Síðan skil ég ekki hverju það breyti hvað á eftir að gera í bílnum. VERÐIÐ VÆRI HÆRRA AF HANN VÆRI NÝMÁLAÐUR OG FLOTTUR.