bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 21:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: You have won‏
PostPosted: Sun 31. May 2009 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Kristjan wrote:
að svara emailum frá þessu liði er ekki sniðugt, þá ertu að confirma að email adressan þín sé active og þá halda þeir áfram að senda þér... forever


Yep. Þetta er sannleikur, svona virkar þetta.

Hins vegar hef ég eina dýpri spurningu.

Ef maður gerir "mark as read" í Outlook, geta þeir þá fattað að maður hafi "lesið póstinn" ?

Í útgangspunkti, mjög silly spurning.... en ég hef verið að vinna töluvert við "autoresponders" etc. í mjög góðum viðskiptalegum skilningi... og þar fær maður upplýsingar t.d. um hversu margir opnuðu póstana sem maður sendir, bounces etc.

Þannig að ég er að velta því fyrir mér... ef maður gerir "marked as read" hvort það það acutally birtist hjá þessum spammers og hvort að maður sé þá að segja þeim að addressan sé active ?

PÆÆÆLING.

Ég hins vegar skil ekki alveg hvernig er hægt að merkja að póstur hafi verið lesinn... eða þ.e. tölvukunnáttan mín (þó hún sé nú alveg yfir meðallagi) getur ekki alveg skýrt fyrir mér hvernig sá "fítus" virkar.

Einhver sem veit meira um málið ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: You have won‏
PostPosted: Sun 31. May 2009 07:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Geirinn wrote:
Kristjan wrote:
að svara emailum frá þessu liði er ekki sniðugt, þá ertu að confirma að email adressan þín sé active og þá halda þeir áfram að senda þér... forever


Yep. Þetta er sannleikur, svona virkar þetta.

Hins vegar hef ég eina dýpri spurningu.

Ef maður gerir "mark as read" í Outlook, geta þeir þá fattað að maður hafi "lesið póstinn" ?

Í útgangspunkti, mjög silly spurning.... en ég hef verið að vinna töluvert við "autoresponders" etc. í mjög góðum viðskiptalegum skilningi... og þar fær maður upplýsingar t.d. um hversu margir opnuðu póstana sem maður sendir, bounces etc.

Þannig að ég er að velta því fyrir mér... ef maður gerir "marked as read" hvort það það acutally birtist hjá þessum spammers og hvort að maður sé þá að segja þeim að addressan sé active ?

PÆÆÆLING.

Ég hins vegar skil ekki alveg hvernig er hægt að merkja að póstur hafi verið lesinn... eða þ.e. tölvukunnáttan mín (þó hún sé nú alveg yfir meðallagi) getur ekki alveg skýrt fyrir mér hvernig sá "fítus" virkar.

Einhver sem veit meira um málið ?


Með mark as read ertu bara að merkja það hjá þér sem lesið, s.s. að bréfið sé ekki lengur "highlightað" sem ólesið. Svo aftur á móti ef sendandi hefur beðið um read receipt þá fer það eftir stillingum í póstforriti hjá þér hvort póstforritið þitt lætur sendanda vita að þú hafir lesið póstinn þinn.

Hér er ágætis lesning um þetta hjá M$: http://support.microsoft.com/kb/192929

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group