Jæja það er kannski kominn tími á að endurvekja þennan þráð.
Það sem búið er að gerast er m.a. viðhaldshlutir svosem nýjir diskar+klossar allan hringinn, olíu/kælivökva skipti...
Svo er ég búinn að skipta út lækkunargormum að aftan fyrir orginal, komnar powerflex poly tailing arm fóðringar og eyeball arm control arm fóðringar frá treehouse racing....
Maður er voða óduglegur við að taka myndir en hérna eru nokkrar myndir sem ég tók á símann af eyeball arms






Ég finn alveg mun eftir að hafa sett poly fóðringarnar í, finn meira fyrir veginum... Finnst bíllinn samt alls ekki of harður heldur er bara þægilegra að vita aðeins betur af veginum. Svo finnst líka alveg frekar mikill munur eftir að ég setti eyeball arms í, finnst mun snarpara og skemmtilegra að beygja.
Í gær skipti ég svo út handbremsunni bílstjóra megin.. Það er alveg bölvað vesen og hrikalega leiðinlegt að púsla þessum gormum og drasli saman

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.
██ 1994 BMW E36 332i sedan
██ 1991 Chevrolet Camaro Z28
██ 1982 Toyota Carina A60
██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið
