bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 09:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 23:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
ss wrote:
ég hafði hugsað mér heytann ás og flækjur eithvað í þeim dúr,
annars er þetta nú bara pæling.
en ég held það gæti verið svoldið skemmtilegt að eiga góða N/A m20b25


Það er engann veginn nóg.
Knástás 282 cirka
Rockerar léttarri og sterkari
Ventlagormar

Porta (rétt gert og mælt á flæðibekk, sem er ekki hægt á íslandi eins og er, mjög líklega þarf að endurhanna púst portið)
hærri þjöppu - 11:1 cirka - aðra stimpla eða láta renna dýpra ventlasæti í origina.
flækjur sem henta nýja powerbandinu, 100k í minnsta lagi á íslandi
einhverja tölvu eða tjúningu.
Mjög líklega ITB´s

220hö ertu ekki að fara fá á 2.5 vél nema nær í lagi 7000rpm og lágu snúningarnir verða þá ótrúlega illa notanlegir.
Breyting í 2.7-3.0L vél myndi auðvelda þetta enn samt sem áður þarf að gera flest af þessu
Það er rétt, góð NA vél er meiriháttar skemmtileg,
Þetta sem ég taldi snöggt upp er nú á 500-600k prís svona snöggt á litið.
Þá held ég að 400hö turbo setup sé nú betra. Eða vélarswapp.


já þetta voru nú líka bara smá pælingar, ég held ég sé ekki að fara útí neitt stórt á næstunni allavega, búið að vera ágætis törn í þessu undanfarið
en ég tók góðann rúnt í snjónnum áðan, allt að virka eins og í sögu,
en mikið djöfull vantar mann lsd!

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
LSD í 325 ætti að vera númer eitt í forgangsröðinni.... mega leiðinlegt að keyra 325 ólæstann

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Alpina wrote:
maxel wrote:
Tek Alpina á þennann...

Ég á flottustu N/A flækjurnar 8) .


RD ??????

Jamm. :)
Hlýtur að vera sammála mér með það. :)

ss wrote:
maxel wrote:
Tek Alpina á þennann...

Ég á flottustu N/A flækjurnar 8) .


Til sölu? :D

Já og þú færð bíl utan um.
300k :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 07:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
maxel wrote:
Alpina wrote:
maxel wrote:
Tek Alpina á þennann...

Ég á flottustu N/A flækjurnar 8) .


RD ??????

Jamm. :)
Hlýtur að vera sammála mér með það. :)





ÓJÁ,,,,,,,, mega flottar 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 12:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
aahh ég hef nú lítið við annan bíl að gera :P
en drifið hjá bjarka er víst selt,
þannig að er eithver veit um solid drif þá má sá hinn sami endilega láta mig vita :wink:

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
ss wrote:
aahh ég hef nú lítið við annan bíl að gera :P
en drifið hjá bjarka er víst selt,
þannig að er eithver veit um solid drif þá má sá hinn sami endilega láta mig vita :wink:


GunniT á eitt til sölu fyrir soldið marga þúsundkalla, getur prófað að vera í bandi við hann.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Grétar G. wrote:
ss wrote:
aahh ég hef nú lítið við annan bíl að gera :P
en drifið hjá bjarka er víst selt,
þannig að er eithver veit um solid drif þá má sá hinn sami endilega láta mig vita :wink:


GunniT á eitt til sölu fyrir soldið marga þúsundkalla, getur prófað að vera í bandi við hann.


e30 LSD er bara dýrt ...

kostaði um 45-50k að fá þetta sent frá usa með shopusa á góða genginu ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Grétar G. wrote:
ss wrote:
aahh ég hef nú lítið við annan bíl að gera :P
en drifið hjá bjarka er víst selt,
þannig að er eithver veit um solid drif þá má sá hinn sami endilega láta mig vita :wink:


GunniT á eitt til sölu fyrir soldið marga þúsundkalla, getur prófað að vera í bandi við hann.


Að mínu mati þá fynnst mér 60kall fyrir það drif ekki mikið..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. May 2009 20:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
jæja, andri tók nokkrar myndir af kagganum fyrir mig, hérna eru nokkrar í tilefni dagsins :wink:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 myndir bls 5
PostPosted: Sat 30. May 2009 21:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
flottur :wink:

Ég keyrði einmitt framhjá ykkur þarna þegar þið voruð að mynda :santa:

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 myndir bls 5
PostPosted: Sat 30. May 2009 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Sá þennan í Þorlákshöfn áðan, býrðu þar?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 myndir bls 5
PostPosted: Sat 30. May 2009 22:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
nope, tók bara smá rúnt að skoða bíl :lol:

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 myndir bls 5
PostPosted: Sat 30. May 2009 22:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
kominn með lsd ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325 myndir bls 5
PostPosted: Sat 30. May 2009 22:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
bara esab-ið

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re:
PostPosted: Sat 30. May 2009 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
einarsss wrote:
LSD í 325 ætti að vera númer eitt í forgangsröðinni.... mega leiðinlegt að keyra 325 ólæstann


Það er ekkert leiðinlegt að _keyra_ ólæstan E30... en ef það á að vera action... :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group