bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvað mæla menn með?
PostPosted: Tue 13. Jan 2004 23:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Oct 2003 00:55
Posts: 25
Góða kvöldið. Unanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér að fá mér bmw búið vera draumur síðan ég veit ekki hvenær.

En þannig er mál með vexti að ég veit ekki mjög mikið um þessa bíla en hef heirt sögur að þeir bili mikið. Er eithvað til í því og ef svo er hvað er að bila? Eithvað stórt eða bara þetta venjulega viðhald.

Svo er ég ekki viss hvaða tegund maður ætti að fá sér.

Ég hef verið að skoða bílana hér og á www.bilasolur.is.
Verð sem ég hef verið að miða við er í kringum 1.000.000.

Þeir 2 bílar sem mér hefur litist best á eru 325I LORENZ og 750 IAL.


En endilega komið með comment um hvað er sniðugst og svona öll hjálp er þegin.



Alli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jan 2004 23:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef þú ert með Cash þá ættir þú bara að láta flytja inn bíl fyrir þig hugsa ég.

Ég er búin að eiga tvo, E21 323i 1981 módel og E34 M5 1990 model sem ég átti á undan.

Báðir bílar algjörlega vandræðalausir (sprengja stundum öryggi).

Ég held þetta sé nú bara eins og með flest annað, fara vel með þetta og sinna þessu og kaupa góðann bíl í byrjun og þá ertu á grænni grein.

Ég myndi mæla með mínum gamla M5 en hann er til sölu en þú þyrftir að teygja þig lengra í verði. Það er þó ekki hentugur fyrsti BMW nema þú hafi einhverja reynslu af aflmiklum bílum eða í það minnsta keyrir skynsamlega.

Lorens bíllinn var góður síðast þegar ég sat í honum.

Ástandsskoðun er líka eitthvað sem væri skynsamlegt þegar verið er að kaupa dýra gamla bíla.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 17:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Maður verður að viðurkenna að það kemur fyrir að viðhaldið á bmw getur verið dýrara en á sumum bílum............en alls ekkert alltaf. Síðan eins og Bebe segir að láta skoða bílinn vel áður en þú kaupir, það getur kostað mikið að kaupa lélegt eintak.
750 og 325 lorenz eru mjög ólíkir bílar, það er spurning eftir hverju þú ert ða leita. Sjöan er rosalegur fleki sem hefur stóra vél og mikið afl en samt enginn sportbíll. Lorenzinn er hinsvegar mjög sportlegur bíll og Gunni sem er einn af stofnendum kraftsins átti bílinn og síðast þegar ég sat í honum þá var hann vel að virka.
En eins og ég segi, finna út eftir hverju þú ert að leita, reynsluaka, láta skoða, kaupa og pósta svo myndum ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group