jæja bíllinn er til sölu, mikið buið að eyða í hann, en þetta er semsagt original bmw E30 316 með m20b25 mótor sem er ekinn um 170 þúsund km, bíllinn bilaði um daginn, það fór heddpakkning, þannig að það var skipt um hana og farið með heddið í kistufell og þar var það þrýstiprófað, planað, rennt úr ventlasætum og ventlar renndir og allar pakkningar nýjar í heddi, ný ventlalokspakkning, nýtt kveikjulok og hamar,ný vatnsdæla, tímareim, strekkjarahjól,vatnslás, bíllinn er með comfort leðurstolum frammí, og e-h leðurbekk afturí. hann er með 3.91 læstu viscous drifi, ekkert utvarp er í bílnum og bíllinn er ekki í lagi í dag hann hegðar sér nákvæmlega eins eftir pakkningaskipti, bilunin lýsir sér þannig að bíllinn kokar við inngjöf en mokvirkar við botngjöf, liklegast eitthvað tengt hægaganginum. nánari upplysingar í síma 6631346, á ekki myndir af bílnum en ef bui á myndir þá væri það vel þegið að hann myndi henda þeim inn... skoða líka öll skipti. ástæða sölu: hef engan tíma í þetta.mjög gott stgr. verð. ANDRI, á til nótur fyrir öllum viðgerðum.
_________________ Óska eftir heillegum e30 frá 318 og uppúr
E3O 325I (VH328) LÆST DRIF nýupptekið hedd: seldur
Last edited by andrivalgeirs on Mon 12. Oct 2009 14:10, edited 10 times in total.
|