bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
krómhringirnir já.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jamm krómhringirnir fóru í. Kemur bara helvíti vel út.



Next up eitthvða af þessu..

M5 E39 folding mirrors (hvað finnst ykkur um svoleiðis, worth it or not)
M5 E39 trunk lip spoiler (kostar ekki mikið, en gerir ótrúlega mikið)
Ný þokuljós (hin eru orðin slöpp, mött og brotin)
M5 style petalasett og Gírhnúður. (kanski over the top?)


Quote:
Innlegg: Sun 11. Jan 2004 18:55 Efni innleggs:

--------------------------------------------------------------------------------

Þetta er töff, virkilega töff. En segðu mér eitt; er dráttarkrókur á bílnum?
_________________
Sveinbjörn
Renault Clio Sport 172
I'm just one beer away from crying

Jamm, svona græja sem maður smellir úr, helvíti þægilegt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 21:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það ekkert over the top, nema ///M merkingar ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Svalt, var að spá hvaða hlíf þetta væri á aftursvuntunni.

Ég myndi pottþétt taka M pedalasett og fá mér frekar short shifter en M gírhnúð. Veit ekki með hitt M dótið.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það fylgir M-merki með petalasettinu sem ég er að spá í.. það færi bara á tölvukassan.

Speglarnir eru dýrir en flottir. Ef ég tek þá, þá tek ég lip spoilerinn með (fínt að láta mála það saman).

Er short shifter ekki mega böggur að setja í ?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Eftir því sem ég hef lesið þá er það ekki mikið mál, ætti ekki að taka langan tíma með tjakk, búkkum og topplyklasetti. En það kostar dálítið :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
I think I will pass....

Ég vill líka gera eitthvða fyrir lookið á bílnum, hann fer svo í sölu í vor. Þá er bara spurning um hvort maður verður búinn að hlaða of miklu á og í hann, að maður neyðist til að taka það allt af honum aftur.

.... nema maður fái sér M5 :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 14:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
M5 E39 trunk lip spoiler er malid.

Thad er ekki spurning. Tad gerir otrulega mikid fyrir bilinn.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég myndi einmitt setja M5 trunk lip spoiler í fyrsta sætið. Virkilega flott... Vildi að það væri til svoleiðis fyrir E34!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
já, speglarnir eru fjandi dýrir....

Trunk lip spoiler on its way.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er ekki komið að einhverju poweri í tækið,

Kannski blower :) (290hö)
það væri gott spark í rassgatið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vá hvað ég væri til í það, en það kostar of mikið.

Stefnan er tekin á að yngja verulega upp í vor, og þá verður stefnan einnig sett á fleiri hestöfl.

krónur/hestöfl factorinn er full hár, er það ekki annars. Hvað kost Compressor annars?

Var að panta AC Schnitzer gírhnúð. Lip spoilerinn er einnig á leiðinni, og annað smádót. Mér finnst bíllin reyndar bara helvíti skemmtilegur hvað kraft varðar. Hann er náttúrulega beinskiptur.

Ef ég myndi ætla að eiga hann þá myndi ég taka M5 púst (4ra stúta, og væntanlega eitthvað annað). En djöfull væri gaman að fá sér Blásara :twisted:

Var að panta þetta dótarí, sjá : http://kasmir.hugi.is/Fart/ :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Update #2
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Var að modda smá.

Keypti ný þokuljós, hin voru orðin ansi slöpp, brotin og með ryðgaða botna.
Image

Setti svo nýmálaðan Trunk Lip á:
Image
Image

Svo byrjaði ég á fótstigunum :lol: :
Image
en varð frá að hverfa þar sem ég er búinn að gleyma hvernig maður tekur bensíngjöfina úr bílnum.. á það ekki að vera eitthvað mega einfalt?

Annars er ég bara sáttur :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegt hjá þér. Fíla svona trunk-lip alveg GEÐVEIKT mikið, þetta er endalaust cool!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hann er bara alveg ofboðslega flottur hjá þér, alveg eins og E39 á að vera =D>

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group