bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 22:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 540i E34 -Brokatrot-
PostPosted: Mon 11. May 2009 18:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
Sælir BMW áhugamenn og konur.

Ég var orðinn leiður á BMW leysinu hjá mér og vantaði alveg gífurlega einhvern almennilegan bíl. Skellti mér því á frábæran bíl sem Ásgrímur átti og sé sko alls ekki eftir því. Þræl skemmtilegur bíll sem er ótrúlega þéttur og nægur kraftur fyrir mig. Um er að ræða: (ætla að stela nokkrum punktum frá fyrri eiganda)

BMW E34 540i

Ekinn 229.xxx km.
Sjálfskiptur
M60, 4.0L, V8, 286 hestöfl
Framleiddur 12 mai 1993
Fyrst skráður 21 mai 1993
Fyrst skáður á Íslandi 22 sept 1997

Helsti aukabúnaður:

- Tvívirk topplúga
- Viðarklæðning
- Loftkæling
- Rafmagnssæti með minni
- Mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti
- Létt stýri
- Sætishitarar
- Hvít stefnuljós
- 17“ M-technic álfelgur (OEM)

Fyrri eigandi sparaði ekkert þegar kom að viðhaldi og hafði hann meðal annars skipt um:
- Rafgeymi
- Kerti
- Knastásskynjara
- Sveifarásskynjara
- Loftflæðiskynjara
- Báða súrefnisskynjara í pústi
- Bensíndælu
- Lausagangsskynjara
- Alternator
- Vatnsdæla
- Hvarfakútum var skipt út og túpur settar í staðinn, púst var yfirfarið og lagað í leiðinni.
- Sjálfskiptingin var tekin upp af Bifreiðastillingu í Kópavogi $$$$$
Sjálfur er ég búinn að skipta um Miðstöðvarmótstöðu og ballansstangarenda.


Grunnupplýsingar um bílinn skv. framleiðanda:

VIN long WBAHE61090GF03653

Type code HE61
Type 540I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M60/2
Cubical capacity 4
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour BROKATROT METALLIC (259)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0407)
Prod. date 1993-05-12


Aukabúnaður með bílnum skv. framleiðanda:

No. Description
216 SERVOTRONIC
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
437 FINE-WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
661 BMW BAV. CASS. III
801 GERMANY VERSION

Hef sjálfur enginn rosaleg plön um bílinn en það sem ég ætla mér þó að gera er:
- Skipta um kastara h/m. (PM ef einhver á svoleiðis til! :wink: )
- Láta laga smá ryðbólur á tveim stöðum og smá leiðindar rispur
- Skipta út bremsudiskum eða renna þá
- Væri til í smá lækkun að framanverðu
- Vantar lástopp fyrir felgunar!! Hvar fást svoleiðis toppar???

Ætla að láta fylgja með nokkrar myndir þó alls ekki góðar, á eftir að taka almennilega myndatöku.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Last edited by Johnson on Wed 13. May 2009 22:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. May 2009 18:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Aug 2008 11:03
Posts: 116
Location: Reykjavík
Virkilega smekklegur vagn, til hamingju með hann :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. May 2009 18:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
mjög myndarlegur þessi, sá hann oft í stóragerði

8)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. May 2009 22:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
:O er lásatoppurinn ekki í verkfærasettinu afturí?

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 09:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
JoeJoe wrote:
:O er lásatoppurinn ekki í verkfærasettinu afturí?


Nei er búinn að leita þar og hann er hvergi sjáanlegur

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. May 2009 22:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
Quote:
- Vantar lástopp fyrir felgunar!! Hvar fást svoleiðis toppar???


Einhver??

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. May 2009 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
BogL?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. May 2009 15:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
Axel Jóhann wrote:
BogL?


jú líklegast :oops: maður forðast samt oftast umboðin eins og heitan eld

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. May 2009 15:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Johnson wrote:
Axel Jóhann wrote:
BogL?


jú líklegast :oops: maður forðast samt oftast umboðin eins og heitan eld


B&L eru/voru allavega alltaf nokkuð liðlegir og með sanngjörn verð(á ekki við núna) ættu að geta reddað þessu ef þetta eru OEM lásboltar.

Fallegur bíll hjá þér, haltu honum hreinum 8)

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. May 2009 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Æðislegur litur 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. May 2009 17:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
birkire wrote:
B&L eru/voru allavega alltaf nokkuð liðlegir og með sanngjörn verð(á ekki við núna) ættu að geta reddað þessu ef þetta eru OEM lásboltar.

Fallegur bíll hjá þér, haltu honum hreinum 8)


Þetta er OEM lasboltar, þannig að eg byst við að kikja uppi umboð og tjekka a þessu!

Alpina wrote:
Æðislegur litur 8)

Þessi litur ELSKAR að vera hreinn og nyþveginn! nytur sin rosalega vel þa.

(afsakið kommuleysið, lyklaborðið mitta er kominn með graa fiðringinn og er kominn með sjalstæða hugsun)

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. May 2009 09:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 27. Nov 2006 11:55
Posts: 42
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegur bíll, ég sakna hans mikið! :bawl:
En frábært að þú skelltir inn þræði hérna svo maður geti fylgst með honum.

Ég finn ekki þennan blessaða lásbolta neinsstaðar hjá mér, var alltaf í verkfærasettinu afturí skotti, skil ekki hvað hefur orðið af honum! Ég læt þig vita ef ég rekst á hann hér einhversstaðar.

_________________
Ási
E34 BMW 540 '93 SELDUR
E36 BMW 318 '91 SELDUR
Yamaha FZ6 600 Naked


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. May 2009 09:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 24. May 2009 01:10
Posts: 52
Mjög laglegur hjá þér :D :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. May 2009 20:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
Ásinn wrote:
Glæsilegur bíll, ég sakna hans mikið! :bawl:
En frábært að þú skelltir inn þræði hérna svo maður geti fylgst með honum.

Ég finn ekki þennan blessaða lásbolta neinsstaðar hjá mér, var alltaf í verkfærasettinu afturí skotti, skil ekki hvað hefur orðið af honum! Ég læt þig vita ef ég rekst á hann hér einhversstaðar.


Skil það fullkomnlega hvers vegna þu ert farinn að sakna hans þvi hann er otrulega goður þessi bill. Er varla buinn að stoppa að keyra og elska i hvert skipti að "þurfa að skjotast eitthvað" :lol:
Eg er sattur við eyðsluna en hun er um 16L/100km og það er með slatta af inngjöfum.
Er buinn að keyra ca 2000 km siðan eg fekk hann og ekkert vesen. 7, 9 , 13!

[quote=Sveeeeninn]Mjög laglegur hjá þér :D :thup:[/quote]
Þakka fyrir 8) skemmtilegt hvað þessi bill er mikill "head-turner" :D

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. May 2009 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það er ekki hægt að kaupa lástoppana sér.
Umboðið á sett og því geta þeir tekið boltana undan fyrir þig en ef þú villt hafa lástoppa áfram þarftu að kaupa sett sem samanstendur af toppi og boltum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group