bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 17:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Málið er að ég er að panta mér hluti í bílinn minn hjá þeim og þeir virðast vera önnum kafnir, allavega hafa þeir ekki svarað mér. Ég er nefnilega að fara út til Danmerkur og ætlaði að kippa þessu með mér heim í leiðinni. Hefur þú pantað eitthvað hjá þeim og veist svona ca. hvað þetta tekur langan tíma endilega láttu mig vita. Einnig hvernig greiðslan gengur fyrir sig, hvort þetta sé krafa. Líka þetta sambandið við skattinn, að fá hann endurgreiddann. Allir sem geta veitt mér einhverjar upplýsingar láta mig vita.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 17:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Efst á spjallborðssíðunni er hægt að finna leitarmöguleika. Prófaðu að leita að bmwspecialisten og þú finnur örugglega nokkra spjallþræði um þetta efni.

Sjálfur hef ég pantað frá þeim og fékk það sent á addressu í danmörku. Þeir voru mjög fljótir að svara tölvupósti, allt stóðst og þjónustan alveg tipp topp!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég hef ekki verslað við þá (ennþá) en hef sent þeim nokkrar fyrirspurnir sem þeir hafa svarað mjög fljótt, fyrir utan eina sem ég hef ekki ennþá fengið svar við. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já það minnir mig á að ég er að fara til Köben í lok maí, eins gott að vera kominn á BMW þá :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég verslaði við þá um daginn.

Þetta virkar bara þannig að þú pantar hjá þeim, ef það á að senda það utan Danmerkur þá senda þeir þér reikning í email sem þú prentar út og ferð með í bankann og borgar. Ef þú vilt að þetta verði sent innan Danmerkur þá er þetta sent í póstkröfu og það virkar bara eins og hérna heima held ég.

Nema hjá mér þá átti að senda þetta innan Danmerkur en ég hringdi og sagðist ætla að borga og gerði það. Bankinn sendi þeim fax um að greiðsla hafi verið send, en SAMT sendu þeir þetta í póstkröfu :( Gaurnum þótti þetta þó mjög leiðinlegt og bauðst til að endurgreiða mér, en ég fæ þetta bara bráðum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group