bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: bmw750 IAL
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 17:19 
ég er með smá spurningu handa öllum ykkur BMW áhugamönnum!

veit einhver ykkar hvar 750 IAL bíllin er sem var á selfossi fyrir svona tvem árum var með skothelt gler ofl ofl ofl var vínrauður á litin og var á 18" felgum ég man bara ekki hvað númerið á honum er en svo núna fyrir ári þá sá ég bílinn í grafarvogi.

mér myndi þykja væntum að fá einhver svör :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: 750ial
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 17:21 
mér langar að benda á það að bíllin var svoltið sjúskaður þegar ég skoðaði hann


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Var þetta E32 eða E38 boddý???

Ertu viss um að hann hafi verið með skothelt gler, allir 750 bílar eru allavega með tvöfalt gler allan hringinn en veit ekki hvort það sé skothelt?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Án þess að ég viti eitthvað um þetta þá heyrði ég einhversstaðar að þetta gler þoli eitt skot. Sá svona í E38 bíl þetta er mjög þykkt gler.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 750ial
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 21:36 
ég er ekki alveg viss um hvaða árgerð hann var/er en hann var innfluttur af fyrsta eiganda en mig minnir að hann hafi verið árg 87/89 bíllin er ljós að innan og já hann var/er með skotheldugleri allavega sagði eigandi og bílasali á sínum tíma :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 23:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er án vafa EKKI skothelt gler. Slíkir bílar eru verulega þungir. Þetta er bara hefðbundið tvöfalt gler sem er notað vegna hljóðeinangrunar og er reyndar mjög þungt líka.

Vissi samt ekki að þeir hefðu verið komnir með þetta svona snemma...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 12:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
ég skoðaði í haust 97árgerðina af bmw 750ia (man ekki með L-ið) ekin heilar 30og eitthvað þús km fluttur inn nýr af B&L með þjónustubók og allar græjur og líka á þessu sérdeilisprýðilega verði 2.390.000 ( :shock: )

sá bíll var auglístur með skotheldu gleri :?

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 12:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held frekar að þetta sé dæmi um vitlausa bílasala... En það er talsvert af þeim.

Minn var til að mynda auglýstur af bílasala sem M5, sjálfskiptur :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég held að það sé eitthvað til í því sem Bjarki er að segja (að þeir þoli eitt skot), allavega las ég það eitthvers staðar á netinu. (en ekki allar árgerðir komu með svoleiðis gler (held eftir '91)

Er samt ekki pottþéttur á því, bara eitthvað sem eitthver skrifaði (ég skal reyna finna það)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 750ial
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 21:07 
ég tel mig ekki vera að ljúga því þegar ég segi það að þetta stóð að mig minnir í skráningarvottorðinu auk þess var glerið tvöfalt og hvor rúða var hnausþykk! ég tel það að það hafi verið svona 0,5 mm á milli glerjana og rúðan sjálf var svona 3/4 tomma á þykt og bæði fram rúða og aftur rúða voru svona þykkar líka (veit ekki hvort það sé í öllum þessum bílum)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 21:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er sosem ekkert útilokað þegar BMW er annarsvegar.

Ég heyrði t.d. af einum E34 M5 sem var notaður mikið sem "trackday car" og hann var með innbyggða tjakka á öllum hornum til að vippa honum upp á meðan slikkunum var skellt undir :)

Sá þannig Porsche líka áðan á mobil.de smart búnaður þegar maður setur vetrardekkinn undir! :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group