bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Uggi á e46 (shark fin)
PostPosted: Fri 08. May 2009 08:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Sælir,
er einhver meistari hérna með reynslu af því að setja ugga á e46 og getur frætt mig aðeins um þetta?
Hvar mæliði með að ég versli þetta?
Hef hug á að fá mér svona, hrikalega flott 8)

Image

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 11:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
er þetta ekki loftnet?????


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Astijons wrote:
er þetta ekki loftnet?????


Þetta er loftnet, en það er hægt að fá dummy ugga upp á útlitið.

Við keyptum svona á E90 sem við áttum f. nokkru og fengum B&L til að gluðra honum á. Þeir settu hann kolrangt á og þurfti síðan að laga það nokkru sinnum. Síðan hef ég tekið eftir því á nýjum bimmum hjá þeim að dummy uggarnir eru ekki í miðjunni og þannig óskemmtilegheit.

Passaðu þig bara á því. :D

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 14:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég er ekki viss hvort að það passi á milli en þetta er allavega til á E90 bílinn hjá B&L á 5.300kr fullt verð :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 17:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Jökull wrote:
Ég er ekki viss hvort að það passi á milli en þetta er allavega til á E90 bílinn hjá B&L á 5.300kr fullt verð :wink:


Haldiði að það passi ekki á e46?

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 17:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
imo ekki, m.v myndina að ofan

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 17:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
mymojo wrote:
imo ekki, m.v myndina að ofan


Hehe, ekki útlitslega heldur miðað við kúrfuna á þakinu?

Svona lítur þessi e90 uggi út stakur.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 18:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Mér þykir það ekkert flott að setja gerfi loftnet á bíla og ég held að enginn alvöru hákarl láti sjá sig með svona lítinn ugga. :)

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta er uggi á E46, frá ModBargains/Bimmian:

Image

Gæti vel verið að E90 ugginn passi, en held að það gæti orðið kjánalegt fit.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 19:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Sá svona feik ugga í auto style rice deildinni í Bílanaust/N1 8) 2000kr minnir mig

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. May 2009 07:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
fá sér 2 ugga í sitthvoru horni og einn stærri í miðjuna ræca þetta bara! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. May 2009 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Getur líka fengið þér Volvo ugga :lol: þeir eru líka komnir með svona :lol: En mér finnst svona uggar lúkka alveg, en það skemmir ekkert að hafa þá ekki sko, myndi frekar hafa engann ugga heldur en að taka áhættu að láta dummy ugga á sem væri ekki í miðjunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group