bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hvernig eru 'x50i' eigendur að fíla bílana sína?

Hvernig er karakterinn í þessum þýsku Zwölf Zylinderum? :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 08:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég á nú ekki svona bíl en hef orðið þess heiðurs aðnjotandi að keyra 850 bíl hér á spjallinu.

Þetta eru stórfurðulegar vélar... undurþíðar en snúast eins og ekkert uppá snúning. Einhvern veginn býst maður við að þetta sé þung keyrt en það eru þær ekki.

Hinsvegar vantar manni samanburð! Þú ættir nú eiginlega að reyna að koma á gagnkvæmum reynsluakstri :wink: til samanburðar. Það gæti verið geysilega fróðlegt og efni í góða grein.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Það er einmitt kveikjan að þessum þræði, að bera saman þessar tólfur.

Væri mjög svo til að fræðast um hvernig húnarnir fóru að þessu :wink:

Eru þetta fjölventlavélar? 300 hö ef ég man rétt, en hvað eru þær að torka?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég er eigandi 850 bílsinns sem bebecar minntist á, hann er mjög líflegur fynnst mér. Áður en ég varð ástfanginn af þessum bíl á hélt ég að þetta væri svona eins og stór þungur amerískur bíll með niðurtúnaða vél sem hljómaði vel, en þegar ég prófaði þá snérist mér hugur strax, tveim dögum seinna þá var ég búinn að kaupa.
Ég fékk þann heiður að prufa Jaguar XJS V12 í fyrrasumar, og það var rosalegur munur á þeim, eins og einn spjallverjinn hér lýkti bílnum mínum við spíttbát þá var Jaguar'inn álíka og lúxus snekkja, Jaguar'inn gerði þetta all í rólegheitunum... þægilega :wink: . Það er elveg rosalegur aflmunur á þessum vélum, nú veit ég ekki hp og Nm á þeim.
En V12'an hjá mér er að skila 313hp og 477Nm af togi, M70, M73 og S70 vélarnar voru ekki fjölventla bara 24v.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Áhugavert. 5.3 Jaguar vélin eins og í mínum er gefin upp 295 hö, 430 Nm án hvarfakúts.

Hvaða módel af XJS bíl var það sem þú tókst í? Sé hvarfakútur til staðar er hann að taka til sín heil 30 hross :(

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hver er þyngdin á þessum bílum?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
XJ-S er um 1800 kg, XJ12 um 1900 kg.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Áhugavert. 5.3 Jaguar vélin eins og í mínum er gefin upp 295 hö, 430 Nm án hvarfakúts.

Hvaða módel af XJS bíl var það sem þú tókst í? Sé hvarfakútur til staðar er hann að taka til sín heil 30 hross :(


30 hross :shock:

En mig vantar að prófa svona bíla, þá bæði 850 og Jaguar. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 20:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og hvað er 850 bíllinn þungur?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég prófaði nákvæmlega þennann. Þessi er 4.0ltr og 245hp, ég vissi ekki af 5.3 ltr vélinni, hún er örugglega miklu skemtilegri.

850 bíllinn er 1790kg.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Reyndar er þessi bíll 12cyl 5.3l þó að einhverra hluta vegna sé hann skráður 4.0 lítra í skráningarskírteini.

Hann er því um 260-300 hö. eftir því hvert ástandið er á mengunarvörnum.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þá hefur hann verið eitthvað bilaður, hann var ekki að virka það vel, miða við minn.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jan 2004 09:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...Er þessi Jaguar ekki alveg skuggalega lítið ekinn?? :hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jan 2004 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Leikmaður wrote:
...Er þessi Jaguar ekki alveg skuggalega lítið ekinn?? :hmm:


Mér skilst að fyrrverandi eigandi hafi safnað bílum og geimt þá í einhverjum bílakjallara hér í bæ, þar á meðal þessi, sem fékk að dúsa þar í einhver fimm ár.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group