bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 14:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Filma allan hringinn ?!
PostPosted: Wed 06. May 2009 15:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
jæja nú er eg að fara með bílinn minn i skoðun i vikunni sem þýðir að eg get loksins filmað frammí.
Getur einhver sagt mer hvar eg get látið filma hann að framan, þá er ég lika að meina framrúðuna :wink:
og hvað kostar þetta sirka :P

_________________
BMW E36 325


Last edited by Papa.V on Sat 09. May 2009 14:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 15:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
:shock:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
:drunk:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 16:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 25. Sep 2008 21:10
Posts: 66
ég held að vip geri það

_________________
BMW 540i e39 /EAGLE/
Honda crf 250r


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
vip mæli með honum eftir að ég sá tvo E39 rúlla frá honum í gær

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er ekki alger vitleysa að filma framrúðuna?

Þú verður stoppaður á núlleinni af pópó.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta er peningur út um gluggann...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 20:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
gunnar wrote:
Er ekki alger vitleysa að filma framrúðuna?

Þú verður stoppaður á núlleinni af pópó.


Eiginlega, fínt að gera þetta fyrir einhvern sýningarbíl en bíllinn verður löggusegull ef hann er eitthvað í umferðinni af viti.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Erum við að tala um 35 mm 100 asa :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Mæli ekki með þessu.

Í fyrsta lagi færðu boðun í skoðun um leið og löggimann sér þig. Svo verður bíllinn nánast ókeyrandi um leið og skyggnið versnar (myrkur, rigning etc.) því þú munt ekki sjá neitt. :mrgreen:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 25. Sep 2008 21:10
Posts: 66
Papa.V wrote:
jæja nú er eg að fara með bílinn minn i skoðun i vikunni sem þýðir að eg get loksins filmað frammí.
Getur einhver sagt mer hvar eg get látið filma hann að framan, þá er ég lika að meina framrúðuna :wink:


Hversu dökkt ætlaru að hafa þetta ?

ef þú ætlar að fá bara ljóst þá er löggan ekki að skipta sér að þessu

_________________
BMW 540i e39 /EAGLE/
Honda crf 250r


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 00:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 25. Sep 2008 21:10
Posts: 66
siggir wrote:
Mæli ekki með þessu.

Í fyrsta lagi færðu boðun í skoðun um leið og löggimann sér þig. Svo verður bíllinn nánast ókeyrandi um leið og skyggnið versnar (myrkur, rigning etc.) því þú munt ekki sjá neitt. :mrgreen:


ég er með 20% í hliðarrúðunum og ég sé mjög vel bara þótt það alveg myrkur :roll:

_________________
BMW 540i e39 /EAGLE/
Honda crf 250r


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Hef aldrei átt bíl með filmað í alla hliðina en dem hvað þetta er þægilegt að krúsa á M5 með tóta núna Ray ban pilot gleraugun og þetta blokkar alveg sólina sem kom í augun á manni frá hliðinni

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 16:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
gunnar wrote:
Er ekki alger vitleysa að filma framrúðuna?

Þú verður stoppaður á núlleinni af pópó.



Ekki ef þú ert með læknisvottorð upp á t.d. mígreni.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
400 asa :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group