einarsss wrote:
ValliFudd wrote:
einarsss wrote:
23.maí Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
23.maí Rallycross Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót
23.maí Torfæra Hella FBSH Íslandsmeistaramót
haha góða skipulagið
Fer á torfæruna klárlega

Ég sé ekki fram á það núna að það verði hægt að keyra kvartmílu 23. maí þó það sé enn planið að reyna það ennþá. Það er verið að leggja nýtt malbik að 1/8 as we speak.. En kraftaverk gerast.. Mig langar meira á torfæru samt

Var nú að benda á að það eru planaðar 3 keppnir á sama dag á litla íslandi

hefði verið hægt að setja t.d rallýkrossið á föstudagskvöldið (ætti að fara verða bjart til kl 23 á þeim tíma og svo torfæra eða mílan á laugardag og hitt á sunnudag.
Ég er annars spenntur fyrir torfærunni ... virkilega skemmtilegt áhorfendasport ef veðrið er þokkalegt og ekki spillir fyrir að það sé verið að keppa á hellu

Bara benda þér á að lesa lengra
27.jún Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
27.jún Drift Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót
27.jún Torfæra Egilsstaðir START Íslandsmeistaramót
5.sep Sandspyrna Akureyri BA Íslandsmeistaramót
5.sep Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót
5.sep Rallycross Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót
og svo nokkrir sem eru með tveim keppnum.
Nei það er ekki hægt að keppa í krossi að kvöldi til vegna þess að sólin er of lágt á lofti og blindar menn, höfum reynt það.
Þeir klúbbar sem vilja hafa samráð um þetta hefur alveg tekist það ágætlega að raða niður en ekki vilja allir hagræða hjá sér þegar stangast á.
Þó kvartmila sé skráð á dag eru 50% líkur á því að henni sé frestað þannig að við getum engann veginn stillt af daga við hana.
Það eru um 25 góðir dagar til að halda keppnir yfir sumartímann, Einar þú kannski græjar þetta bara fyrir okkur 2010
