bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 30. Apr 2009 12:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Langar þig að hjálpa til á brautinni í sumar?

Kvartmíluklúbburinn er að leita eftir starfsfólki á brautina í sumar.
Ef þú hefur áhuga á að hjálpa til á keppnum eða æfingum sendu mér þá nafn og símanúmer.
Þó þig langi bara að hjálpa til einusinni eða tvisvar endilega skráðu þig.

Til að skrá sig í hópinn er best að senda mér Email
Flappinn@simnet.is
einnig er hægt að senda mér PM

Það sem þú þarft að senda svo ég geti skráð þig er nafn og símanúmer.

KV
Stjórn KK

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Apr 2009 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ætli ég þurfi nokkuð að melda mig inn? hehe.. ég verð þarna eins og síðustu ár :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Apr 2009 13:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
ValliFudd wrote:
Ætli ég þurfi nokkuð að melda mig inn? hehe.. ég verð þarna eins og síðustu ár :wink:


jújú sendu póst

:lol:

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Apr 2009 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er þetta ekki sjálfboðastarf?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Apr 2009 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
Er þetta ekki sjálfboðastarf?

Nei, þú færð fáránlega mikið borgað.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Apr 2009 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Er þetta ekki sjálfboðastarf?

Nei, þú færð fáránlega mikið borgað.


Vertu þægur Arinbjörn.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Apr 2009 22:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Árni fær víst geðveikt mikið borgað fyrir að vera stjórnandi hérna

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. May 2009 02:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gardara wrote:
Árni fær víst geðveikt mikið borgað fyrir að vera stjórnandi hérna

Fáránlega vel borgað og fullt af fríðindum! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. May 2009 02:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
SteiniDJ wrote:
Er þetta ekki sjálfboðastarf?


Jú þetta er sjálfboðastarf

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. May 2009 15:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 16. Jan 2009 15:46
Posts: 81
Location: Reykjanesbær
ég myndi vera í staffi ef ég væri ekki að fara að keppa í sumar

Ég mæli alveg með þessu starfi, þetta er bara skemmtilegt og góður starfsandi í fólki þarna :D

_________________
Röggi - Thule drinking team ®

Nissan Bluebird 2.0 Dísel '89 - Budget Project :P
Saab R900 Turbo '96 - Project

http://www.flickr.com/photos/roggitalon/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group