DeMon wrote:
Til sölu svartur '95 BMW 320i e36
Keyrður ca. 270þ.
Nýlegt í bremsum, bæði diskar og klossar auk nokkurra smáhluta sem búið er að skipta út (á til nótur fyrir eitthvað af þessu)
Mjög góð sumardekk notuð eitt sumar og enþá betri vetrardekk, keypt í nóvember.
skoðaður 09 með aðeins eina athugasemd, þeas stilling aðalljósa
Kúplingin er orðin dáldið slöpp og pústið er lasið, auk þess sem rið er farið að myndast á þónokkrum stöðum en annars er þetta ágætis bíll sem hefur þjónað mér vel.
Engar myndir því miður en ykkur er velkomið að hringja og fá að skoða
Verðhugmynd 300.000kr en er opinn fyrir öllum skynsamlegum tilboðum.
Engin skipti
200.000 tek hann núna á 100.000
s:866-9823 (Leifur)