gstuning wrote:
íbbi_ wrote:
Fyrst það er farið að rukka inn á æfingarnar. Hvað fær maður þá fyrir meðlimagjaldið
Rukka inná æfingar?
Hvað er gjaldið?
Á þessari æfingu var gjaldið 2000 kr, Það er ekki búið að ákveða hvað mun kosta á æfingar í sumar.
Það var rukkað inn á allar æfingar í fyrra. þannig að þetta er ekkert nýtt af nálinni
Það kostar sitt að halda úti þessari braut, 7000 kr félagsgjald finnst mér ekkert svo mikið.
Hvað færðu fyrir meðlimagjaldið...
Þú færð að koma að keyra á brautinni, Vegna trygginga er ekki hægt að leyfa fólki sem er ekki í klúbbnum að keyra.
Þetta er ekki stór klúbbur en með töluverðan rekstarkostnað og hann er enn hærri á meðan þessum framkvæmtum stendur.