bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E34 M5 VS Benz E500
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 18:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Var að dánlóda þessu myndbandi á Kazaa.

Nokkuð forvitnilegt, M5 nær miklu betra starti en það er augljóst að Benzinn hefði samt aldrei náð honum þar sem bimminn eykur bilið alla leiðina.

Kemur sér vel að vita þetta ;)

Ef einhver kemur með leiðbeiningar þá get ég reynt að setja þetta inn á víeóin.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Mig langar að sjá þetta. Endilega að reyna henda þessu inn á síðuna.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þetta er inná síðunni :) ég náði í öll myndböndin á síðunni .. einhver 7gb og það er þarna einhverstaðar :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5 VS Benz E500
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 19:57 
bebecar wrote:
Kemur sér vel að vita þetta ;)


Image

Þú verður náttúrulega að reyna þig við E500 sjálfur :twisted:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er flott myndband og það er helvíti flott þegar M5inn skiptir í 2. gír og byrjar að spóla á fullu. Rudda power 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 20:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann getur spólað vel þegar maður skiptir í annan, en ég er nú samt einn af þeim sem er ekki mikið fyrir "harðar" skiptingar og spól. Allavega ekki á þessum bíl....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hann er bara ekki á nógu góðum dekkjum ef hann er að missa bílinn í spól í öðrum. Fá sér bara almennileg 265/35/18 og þá er það ekkert vandamál :)

Það er eitt svona myndband í hlutanum hjá mér: http://bmwkraftur.pjus.is/kull/BMW/M5vs500E.mpeg

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
En hvað, eru M5 ekki læstir (LSD)?
Maður myndi nú halda að alvöru sportbílar væru læstir og þú færð ekki mikið meiri sportbíl en M5 (nema eitthvað alveg fáranlega dýrt)

Eru þeir bara með 25% læsingu eða ???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 08:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:eir eru með 25% læsingu já.... og þetta veltur mjög mikið á dekkjunum - það er líka eflaust mikill munur á því hvort maður spólar þegar maður skiptir í annan eftir því hvort maður er á 17" eins og minn eða 18" eins og Kull :lol: Það munar nefnilega talsverðu á breiddinni.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Kull hvað ertu með breitt að aftan? Framan?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég er með 265/35 að aftan og 235/40 að framan. Þetta er vinsæl stærð hjá þeim sem eru með 18" dekk undir M5.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 12:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
hver er tilgangurinn með því að hafa hærri prófíl að framan?

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 12:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að hann sé ekki hærri... þessi tala er að ég held prósenta af breiddinni og því er hæðin væntanlega sú sama þarna.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 12:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ha eru þetta ekki bara millimetrar?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jan 2003 13:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, ég held ekki (er alls ekki viss).

En þetta er það sama hjá mér, dekkin virðast vera alveg jafn há.

Ég held að þetta sé prósenta af breiddinni, það hlýtur einhver að geta svarað þessu.

Ég skal gá að þessu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group