bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 25. Apr 2009 23:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
http://www.eyri.is/images/BMW323_82_1_copy.jpg þessa fann ég á netinu:) þræl flottur bíll,veid einhver um svona rimla í afturrúðna eða svona spauler??

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Apr 2009 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þetta er MEGA svalur bíll 8)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Apr 2009 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Töff,,,,,,,,,

en þetta var the real 323 8) 8) 8)

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Apr 2009 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
[quote="Alpina"]Töff,,,,,,,,,

en þetta var the real 323 8) 8) 8)



Af því þú áttir hann kanski :lol:

Minn var alveg eins og þessi á fyrstu myndinni,,,bara gylltur.

THE 323i e21, var sá ljósblái sem valt á Vogaafleggjaranum. Dópaða vélin úr þeim bíl fór svo í bílinn hjá Ella Val 8) ]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Apr 2009 03:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Hann Mundi frá Akureyri átti þennan bíl þarna, hann er skráður á spjallið.

Einnig átti hann í nokkur ár gamla e34 bílinn sem ég átti svo og marga flotta BMW í gegnum tíðina.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Apr 2009 03:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
mér finst þetta svo fallegir bílar:) maður var alltaf á þessu og það á útopnu frá morgni til kvölds :lol: þeir reindust manni sko vel ég skal fá mér svona aftur til þess að eiga.

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Apr 2009 07:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sezar wrote:
Alpina wrote:
Töff,,,,,,,,,

en þetta var the real 323 8) 8) 8)



Af því þú áttir hann kanski :lol:

Minn var alveg eins og þessi á fyrstu myndinni,,,bara gylltur.

THE 323i e21, var sá ljósblái sem valt á Vogaafleggjaranum. Dópaða vélin úr þeim bíl fór svo í bílinn hjá Ella Val 8) ]


Jebb átti hann ,,,,,,(( en það er ekki það sem gerði hann kúl ))

ATH.. 15" ALPINA felgur,, 8) 8)

Reacaro stólar,, Sportfjöðrun ,, 4 loftkældir diskar,, Sóllúga,, FLÆKJUR [[ pantað af Sv.H mótorsport ]] Nýlega málaður,, Rimlar í aturrúðu,, spoiler á skottinu

mínus = 4 gíra kassi og non LSD :evil:

Þetta var mega flottur bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Apr 2009 10:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
áttir þú bílinn þegar þessi mynd var tekin? er hún ekki tekinn í Njarðvík?

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Apr 2009 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
bmwgæi wrote:
áttir þú bílinn þegar þessi mynd var tekin? er hún ekki tekinn í Njarðvík?


Tekið í Árbænum sýnist mér, Breiðholt í baksýn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Apr 2009 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.eyri.is/bilar1.htm

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 08:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
ég var nú að tala um gömlu myndina:)

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
bmwgæi wrote:
áttir þú bílinn þegar þessi mynd var tekin? er hún ekki tekinn í Njarðvík?


Tekið við Árbæjarkirkju.... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
djöful væri nú kúl að eiga þennan bíl núna í þessu ástandi.. bara flottur :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Apr 2009 08:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
Stanky wrote:
bmwgæi wrote:
áttir þú bílinn þegar þessi mynd var tekin? er hún ekki tekinn í Njarðvík?


Tekið við Árbæjarkirkju.... :)

Njarðvík:) þessi á gilltu felgonum sko;)

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Apr 2009 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
þessi mynd er tekin við Árbæjarkirkju

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group